Heimsmynd - 01.03.1986, Síða 65

Heimsmynd - 01.03.1986, Síða 65
Eins og skriðdrekaforingi stendur þessi björgunarsveitarmaður í turni snjóbílsins og Ieitar ekki óvina, heldur týndra félaga sinna. Þarna eru félagar Slysavarnadeildar Fljótsdælinga á ferðinni á bíl sínum Gró 1. Ljósm. Árni Bjarna. HVATIR OG MARKMIÐ Allir þeir sem eiga það sammerkt að vera í björgunarsveit á íslandi hafa sam- þykkt að gangast undir þau skilyrði sem sveitirnar setja við inngöngu . Allar hafa þær sameiginlegt að strangur agi, mikil vinna og þrekæfingar liggja að baki full- þjálfuðum björgunarmanni og oft á tíð- um er menntun hans dýr. Þess eru jafn- vel dæmi að menn hafi hlotið þessa menntun sína hjá bandaríska hernum og alþjóðlegum skólum almannavarna sem ekki gera minni kröfur til aga og líkams- hreysti. Markmið sveitanna er göfugt, um það verður ekki deilt. En hvaða hvatir liggja að baki þeirri ákvörðun að gerast með- limur björgunarsveitar? Félagsskapurinn númer eitt. Pörfin fyrir björgunarsveitir heillaði mig. Parna kemst maður í alvöruferðir og tekst á við náttúruna. Þannig komust nokkrir félag- ar að orði í samtali við HEIMSMYND. Nokkuð ríkjandi er sá hugsunarháttur manna á meðal að félagsskapurinn sé það sem flesta heillar. Dellur ýmiskonar fá útrás þegar komið er í björgunar- sveitirnar. Þörf er á mönnum með ýmis- konar áhugamál og geta þeir sinnt því sem sveitin þarfnast til þess að geta starf- að. Sveitir þær sem starfandi eru á höfuð- borgarsvæðinu eru að mörgu leyti upp- byggðar svipað og um hersveitir væri að ræða. Áður en menn eru fullgildir með- limir verða þeir að gangast undir próf þar sem þeir eru reyndir, og vegið og metið hvað þeir geta þegar á hólminn er komið. Flugbjörgunarsveitin státar af einna erfiðasta inntökuprófinu. Þar verða menn að vera tvö ár í byrjunarflokki, þar til þeir teljast fullgildir meðlimir. Fljót- lega eftir að þeim reynslutíma líkur taka menn ákvörðun um á hvaða sviði þeir ætli að sérhæfa sig. Um er að ræða bíla- deild, fallhlífardeild, fjallamennsku og loks almenna deild. Fallhlífardeild þeirra Flugbjörgunar- sveitarmanna er sennilega sú sem kemst næst því að vera sjálfstæð sveit með svip- aðan bakgrunn og kollegar þeirra í grænu búningunum í Bandaríkjunum. Tveir höfuðpaurar deildarinnar hafa nefnilega sótt menntun sína þangað. Þar dvöldust þeir meðal hermanna og útskrifuðust sem fullgildir fallhlífarhermenn, með rauðar útskriftarhúfur og annað tilheyr- andi. Sennilega eru það þeir tvímenningar sem hafa komið með hermennskuhug- myndirnar með sér frá Bandaríkjunum - og allir þeir sem nú eru í fallhlífardeild Flugbjörgunarsveitarinnar ganga með rauðar húfur fallhlífarmannanna, en HEIMSMYND 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.