Heimsmynd - 01.03.1986, Qupperneq 88

Heimsmynd - 01.03.1986, Qupperneq 88
þjóðir. í þeim löndum, þar sem kólester- ól í blóði er almennt mjög lágt, eru kransæðasjúkdómar mjög fágætir en hið gagnstæða gildir í þeim löndum þar sem meðalkólesteról landsmanna er hátt. Þrátt fyrir þessa vitneskju, sem almennt er viðurkennd, hefur lengi staðið styr um hlut kólesteróls og þá sérstaklega hlut fæðunnar sem ákvarðar magn kólesteróls að verulegu leyti, í kransæðasjúkdóm- um. Segja má að ágreiningsefnin hafi verið tvö, annars vegar spurningin um hvort kólesteról gegni orsakahlutverki í æðakölkun og hins vegar hvort gagn sé að fjöldabaráttu („mass intervention") gegn áhættuþáttum kransæðasjúkdóma. Segja má að óyggjandi svar liggi ekki fyrir þrátt fyrir miklar rannsóknir, ein- mitt vegna þess hve gífurlega erfitt er að rannsaka þetta. Engin rannsókn er held- ur í gangi á þessari stundu, sem er líkleg til að gefa slíkt óyggjandi svar. Því er okkur nauðsynlegt að reyna að meta af hlutlægni þær upplýsingar, sem liggja fyrir. Fróðlegt er að íhuga um hvað ágrein- ingurinn hefur snúist. Snemma á öldinni var ljóst að meinsemdin sjálf, það er æðakölkunin, innihélt mikið af kólester- óli. Af því varð samt ekki ályktað að kólesteról væri orsök meinsemdarinnar heldur gat það allt eins verið saklaus þátttakandi eða jafnvel áhorfandi að því sem máli skipti. Jafnvel eftir að ljóst var að kólesterólið er ættað úr sérstökum fituríkum sameindum í blóði (LDL, “Low density lipoprotein") varð samt ekki ályktað um orsakasamband, sér- staklega þar sem margt annað merkilegt fannst í meinsemdinni, bæði frumur og Heildardánartíðni á íslandi. Dánir sem hlutfall af íbúafjölda. Meðaltal fimm ára tímabila. (Frá ritstjóra Heilbrigðismála, Jónasi Ragnarssyni.) bandvefur. Hins vegar varð þessi vitn- eskja um kólesteról í æðakölkun kveikjan að dýratilraunum, sem renndu allsterkum stoðum undir kólesterólkenn- inguna. í fjölmörgum dýrategundum hef- ur tekist að „framkalla“ æðakölkun með því að ala dýrin á kólesterólríkri fæðu eða fæðu, sem er rík af mettaðri dýrafitu, sem veldur kólesterólhækkun í blóði. Og þegar dýrin voru aftur sett á kost sem var snauður af mettaðri dýrafitu gengu þess- ar breytingar tii baka. Gagnrýnendur hafa hins vegar bent á, og það með réttu, að öll þessi dýramódel séu ófullkomin, þar sem meinsemdirnar séu ekki að öllu leyti eins og æðakölkun í mönnum og sérstaklega að þær séu lað- aðar fram á tiltölulega fáum mánuðum, þar sem æðakölkun í mönnum þróast á löngu árabili áður en sjúkdómsins verður vart. Loks hefur tekist að framkalla meinsemdir í dýrum, sem líkjast mjög æðakölkun, án þess að hækka kólesteról í blóði og ala þau á fitu, svo sem að skadda æðaþel slagæðanna á einhvern hátt. Þriðji þátturinn í þessari rökræðu eru síðan faraldursfræðilegu upplýsingarnar, sem fyrr er getið og óyggjandi hafa greint hátt kólesteról í blóði sem áhættuþátt kransæðasjúkdóma. Par sem sterk fylgni er á milli neyslu mettaðrar fitu og kólest- eróls í blóði, hefur þar með verið sýnt fram á sterka fylgni milli neyslu mettaðr- ar dýrafitu og tíðni kransæðasjúkdóma. En fram hjá því verður ekki horft að fylgni merkir ekki endilega orsakasam- band. Hugsanlegt er að bæði æðakölkun- in og kólesteról í blóði séu kennimörk einhvers dýpri orsakavaldar, sem við ekki þekkjum. Og margt annað skilur að í lifnaðarháttum milli þjóða þar sem kransæðasjúkdómar eru algengir og þeirra, þar sem kransæðasjúkdómar eru fágætir. Því var sú krafa gerð að sýnt yrði fram á það með athugunum á fólki að Dr. Þorsteinn Blöndal. Heilinn gleymir tóbaki aldrei Ef Nóbelsverðlaun í markaðsfærslu væru veitt kæmu sígarettuframleiðendur að mati Þorsteins mjög til álita. Síga- rettan olli algerri reykinga sprengingu bæði hér og erlendis þegar hún kom á hinn almenna neyslumarkað. Um alda- mótin síðustu var um 80-90 prósent alls tóbaks neytt í gegnum munn og nef og af körlum nær eingöngu. Eftir að sígarettan kom fram á sjónarsviðið þá hafa allar aðrar neyslumyndir tóbaks næstum horf- ið í skugga hennar. „Það hefur sýnt sig“ segir Þorsteinn „að konur reykja nær eingöngu sígarettur og af þeim körlum, sem reykja, reykja tveir af hverjum þremur sígarettur. Reykinn má innbyrða lengst ofan í lungu án teljandi óþæginda í fyrstu en af mikilli nautn síðar. Síga- rettan er létt og lekker og varð auðveld- lega partur af kvennaímyndinni. Eftir að 88 HEIMSMYND
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.