Heimsmynd - 01.03.1986, Qupperneq 118

Heimsmynd - 01.03.1986, Qupperneq 118
„Hátíska þýðir í raun að engar tvær flíkur eru eins - hver flík er sérhönnuð. Notuð eru úrvalsefni og mikil vinna liggur að baki hvers kjóls, dragtar eða kápu. Allt er sérhannað, belti, skór, hattar, töskur, hanskar. Efnin eru sérprentuð eða sér- bróderuð - og verðið er eftir því“, segir hún hlæjandi. -Og hvað skyldi meðalverð einnar dragtar frá hátískuhönnuði vera? „Um það bil 30 þúsund frankar", svarar hún að bragði - eða nálægt 200 þúsund íslenskum krónum. - Og kaupendur há- tískunnar, hverjir eru það helst? „Eigin- konur ríkra Araba, forríkir Ameríkanar - en ekki endilega kvikmyndastjörnur eða frægt fólk, eins og svo margir halda. Hins vegar er það algengt að stjörnur fái fatn- að að láni frá hátískuhúsunum, sem gjarnan líta á það sem góða auglýsingu." Fyrir hverja sýningu, segir Helga að teiknarar Féraud -hússins teikni og láti hanna um það bil 120 flíkur. Síðan eru valdar um 90 flíkur til sjálfrar sýningar- innar. Byrjað er að leggja drög að sum- artískunni í nóvember árið áður og fara sýningar hátískuhúsanna alltaf fram í lok janúar og síðan aftur í júlí. Louis Féraud hefur tvívegis hlotið hin eftirsóttu verð- laun pressunnar, svonefnda gullfingurbjörg - og í bæði skiptin var það Vortískan 1986 frá Louis Fér- aud eftir Helgu Björnsson. Brynja Sverrisdóttir ljósmynda- fyrirsæta er á öllum myndunum. Hér er kápa eftir Helgu fyrir vor- ið, úr silki, í skærum litum og lítill hattur við. hönnun Helgu Björnsson, sem réði úr- slitum, þótt þeir sem til hennar þekkja viti að hún yrði síðust til að játa því, eins og einn kunningi hennar orðaði það. -Hennar stíll þykir rómantískur, list- rænn og kvenlegur. Hún kímir og segist bundin af því hve hátískan sé í eðli sínu íhaldssöm. „Það eru afar litlar breyting- ar, ár frá ári. Hins vegar hef ég mjög gaman af því að teikna mynstur á efni, sem ég geri mikið af og fæ því mikla útrás fyrir sköpunargleðina.“ - Og uppáhalds- litir? „Svart og hvítt,“ segir hún. „Sjálf geng ég þó mikið í sterkum litum eins og rauðu.“ -Varðandi tísku næsta sumars, það er hátísku, segir Helga að fatnaðurinn sé þrengri, aðskornari, pilsin styttri, þó all- ar síddir gangi, litir séu djarfir og enginn einn litur ráðandi. Um tísku millistigs- hönnuðanna segir hún að þar úi og grúi öllu saman og alls ekki sé hægt að tala um ráðandi tísku. Sumir leggi áherslu á víð, síð og bein föt en aðrir á eitthvað allt annað. „Annars er engin ákveðin tískulína í gangi í París núna“, segir Helga. „Pað sem er í tísku er að hafa LOOK - Parísar- búar leggja mikið upp úr því þessa stund- ina, að hver einstaklingur þrói eða hafi sinn sérstaka stíl í stað þess að fylgja einhverri ákveðinni tískulínu. Og það sem gerir París svo spennandi sem borg eru öll hverfin, sem líka hafa sitt mis- munandi look, meira að segja fólkið, sem heldur sig aðallega í vissum hverf- um. Hún nefnir sem dæmi hið nýupp- gerða Les Halles hverfi, sem áður var frægt fyrir útimarkaði sína, en er nú eft- irsótt vegna geysistórrar verslunarmið- stöðvar, Pompidou listasafnsins, lítilla tískuverslana og nýtískulegra kaffihúsa, þar sem ungir sem aldnir spígspora um, sérstaklega ungir og flestir í einhverjum „pönkstíl“. Saint German hverfið, þar sem listamenn hafa lengi haldið sig er annað gott dæmi, að sögn Helgu, og þar virðist fólkið jafnframt hafa aðeins öðru- vísi yfirbragð en í Les Halles - „þar sér maður fleira fólk í fatnaði frá Claude Montana eða Issey Miyake, það er að segja aðeins efnaðra og aðeins eldra fólk.“ Helga hefur alist upp erlendis frá þrettán ára aldri, þótt hún tali enn lýta- lausa íslensku og telji sig íslending fram í fingurgóma. Hún er fædd í Reykjavík, dóttir Henriks Sv. Björnssonar sendi- herra, sem er nýlátinn, og konu hans Gígju. Helga fluttist með foreldrum sín- um og tveimur eldri systkinum til Kokteil-klœðnaður í pastel- litum, sem Helga hefur í gegnum tíðina lagt áherslu á, bleikt og grænblátt hafa oft verið ríkandi litir í hönnun hennar. London þrettán ára gömul, þar sem faðir hennar gegndi sendiherrastöðu og síðar til Parísar átján ára gömul, þar sem hún hefur búið síðan. Níni eldri systir hennar er gift Frakka og búsett í París en Sveinn 118 HEIMSMYND
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.