Heimsmynd - 01.06.1987, Blaðsíða 6

Heimsmynd - 01.06.1987, Blaðsíða 6
FRA RITS' MSMYND júní 1987, 3. tbl. 2. árg. ÚTGEFANDI Öfeigur hf. Aðalstræti 4, 101 Reykjavík SlMI 62 20 20 og 62 20 21 AUGLÝSINGASÍMI 1 73 66 RITSTJÓRI Herdís Þorgeirsdóttir FULLTRÚI RITSTJÓRA lllugi Jökulsson STJÓRNARFORMAÐUR Kristinn Björnsson FRAMKVÆMDASTJÓRI Ragnhildur Erla Bjarnadóttir AUGLÝSINGASTJÓRI Edda Sigurðardóttir ÚTLIT Jón Óskar Hafsteinsson AOSTOÐ A RITSTJÓRN Bjarni Harðarson Sigríður Gunnarsdóttir Helga Guðrún Jónasdóttir FORSlÐUMYND Rut Hallgrímsdóttir LJÓSMYNDARAR Bragi Þ. Jósefsson Jim Smart Rut Hallgrímsdóttir Sigurður Bragason UMBROT Leturval sf. LITGREINING OG PRENTUN Oddi hf. ÚTGÁFUSTJÓRN Herdís Þorgeirsdóttir Kristinn Björnsson Helgi Skúli Kjartansson Sigurður Gfsli Pálmason Jóhann Páll Valdimarsson Ólafur Harðarson HEIMSMYND kemur út sjö sinnum árið 1987. Verð þessa eintaks í lausasölu er kr. 297. Sé áskrift HEIMSMYNDAR GREIDD með EUROCARD er veittur rúmlega 40% afsláttur af útsöluverði en annars 20%. A löngum björtum sumarnóttum nú í júní vonum við að HEIMSMYND svari þörfum lesenda okkar. Blaðið er óvenju fjölbreytt að þessu sinni. Blaðamenn okkar skrifa jöfnum höndum um líffólks á Djúpavogi og afkomu íbúa hins stríðs- hrjáða Nicaragua. Það er Hope Millington, einn greinarhöf- unda HEIMSMYNDAR, sem fór til Nicaragua nú fyrir skömmu og lýsir ástandinu þar. Hún er búsett á íslandi og hefur meðal annars skrifað greinar fyrir bandaríska stórblaðið Time. Bjarni Harðarson blaðamaður og Bragi Þ. Jósefsson Ijós- myndari HEIMSMYNDAR gerðu úttekt í máli og myndum á lífi fólks í litlu plássi á Austfjörðum. Þar skilar hvert mannsbarn þrjú til fjögur hundruð þúsundum í gjaldeyri til þjóðarskút- unnar á ári. Og allir vinna mikið, segja þeir. Við skoðum ís- land einnig út frá augum útlendings í þessu blaði. Það er Sverrir Hólmarsson sem fjallar um breska skáldið W.H. Auden sem ferðaðist um landið fyrr á þessari öld. íbók sinni um ís- land lýsir Auden hrifningu sinni en fer ekki í launkofa með það sem honum finnst miður. HEIMSMYND gerir stjórnmálum skil að vanda. Leitað er svara við spurningunni um œviráðningar embœttismanna í grein eftir Bjarna Harðarson. Við fjöllum um þróunina t víg- búnaðar- og afvopnunarmálum og ágreininginn innan NATO. Guðrún Agnarsdóttir, prímus interpares hjá Kvennalistanum, er í ítarlegu viðtali. Björn Th. Björnsson er fyrsti menntaði listfrœðingurinn sem Islendingar eiga. Hann gefur okkur innsýn í þann heim sem allir hafa gott afað kynnast. Illugi Jökulsson varpar hins veg- ar Ijósi á skuggahliðar mannlífsins í ítarlegri umfjöllun um eina óleysta morðmálið í Islandssögu þessarar aldar. Halldór Gíslason arkitekt fjallar um hönnun skoska arki- tektsins C.R. Mackintosh, en stólar hans eru vinsæl skreyting í hvítmáluðum uppa-íbúðum nú, segir Halldór. Ari Garðar Georgsson matreiðslumeistari fjallar um kínverskan mat, sem verður stöðugt vinsœlli á Vesturlöndum, og Einar Thoroddsen um þýsk vín. Heiðar Jónsson varpar Ijósi á mini-tískuna og áhrif klœðaburðar á líf og sjálfsvitund fólks eru könnuð í ann- arri grein. Þar sem minnst var á stóla, sem uppar hrífast af, er ekki úr vegi að athuga hvernig þeir kjósa að ala upp börnin sín. Sálfrœðingar hræðast þá þróun sem felst í auknum kröf- um margra nútímaforeldra til barna sinna. Við kynnumst svo uppeldi og fjölskyldulífiþeirrar kynslóðar sem nú er að setjast í helgan stein í hugnœmu viðtali sem Illugi Jökulsson átti við Gígju Björnsson, ekkju Henriks Sv. Björnsson, sendiherra og ráðuneytisstjóra. Hún lýsir lífinu í utanríkisþjónustunni og kynnum af athyglisverðu fólki. Ef marka má fjölbreytni þessa blaðs stendur HEIMSMYND undir nafni en kan nski er greining Illuga Jökulssonar á kynlífi stjórnmálamanna allt frá Marcusi Antoníusi, sem fórnaði Rómaveldi fyrir Kleópötru, til Gary Hart, sem fórnaði valda- mesta embœtti heims fyrir bandarískt smástirni, enn betra dœmi. Enda sagði franski heimspekingurinn Michel Foucault að kynlíf vœri þess virði að deyja fyrir það. HEIMSMYND fólks er mismunandi.... 6 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.