Heimsmynd - 01.06.1987, Side 23

Heimsmynd - 01.06.1987, Side 23
Hannes Hafstein ráðuneytisstjóri og sendiherra: Opinberir starfsmenn gjalda fyrir starfstrygging- una með lægra kaupi. bórir Einarsson prófessor: Æviráðningar í stjórn- sýslu geta haft kosti þar sem er mikill pólitískur óstöðugleiki. Hannes H. Gissurarson lektor: Það er tvennt sem neldur mönnum gangandi, gulrótin og vöndur- !nn. Heyrir til undantekninga að menn vinni af innri þörf. nin, en núna vilja menn gera ráð fyrir því að þeir hafi metnað í starfi sínu og vilji spreyta sig.“ KÖLLUN ÚT FRÁ TEORÍU En vinna embættismenn af köllun? HEIMSMYND lagði spurninguna fyrir þá nafnana Hannes Hafstein ráðuneyt- isstjóra og Hannes Hólmstein, helsta talsmann frjálshyggjunnar hér á landi. „Heldurðu ekki að menn séu frekar að vinna fyrir kaupinu sínu?“ sagði Hannes Hafstein. „Við viljum auðvitað að menn vinni fyrir köllun en það er ekki hægt að svara því nema útfrá teoríu ... Mér hefur samt fundist ég hafa einhverja köllun í mínu starfi ef við viljum nota það orð yfir það.“ „Það eru til menn sem vinna af innri þörf en það heyrir til undantekninga og venjulega fólkið getur ekki skákað í því að benda á undantekningarnar," sagði Hannes H. Gissurarson. „Það er tvennt sem knýr menn áfram, - gulrótin og vöndurinn. Vonin um að verða umbunað og hræðslan við að verða refsað. Þetta þarf hvort tveggja að vera til staðar. Menn þurfa að hafa bæði neikvætt og jákvætt afturkast. Sá sem er æviráðinn hættir oft á tíðum að vinna. Það myndi til dæmis breyta miklu í Háskólanum ef þeir sem þar eru þyrftu á fimm ára fresti að skila skýrslu og sanna fyrir einhverri nefnd að þeir hefðu staðið sig. Ég veit ekki hvað þyrfti til að reka háskólakenn- ara eins og kerfið er í dag. Það yrði aldrei neinn rekinn fyrir það eitt að vera duglít- ill. - Við sjáum hvað gerist þegar Sverrir Hermannsson rekur Sturlu Kristjánsson sem hafði tvímælalaust óhlýðnast í starfi. Það verður allt vitlaust." HÁVAÐAMÁL! Af heimildum HEIMSMYNDAR meðal lækna, presta, diplómata og há- skólakennara virðist ljóst að fullyrðing Hannesar Hólmsteins um duglitla há- skólakennara á við um allar þessar stétt- ir. Að vonum er allur þorri þessara stétta, sem annarra, ágætisstarfskraftar sem engan langar til að hrófla við. En það er heldur ekkert hægt að gera til að tína undantekningarnar út. Þó svo að þau tvö hávaðamál, sem urðu þegar Sverrir Hermannsson vék yfirmönnum stofnana úr embætti, verði frekar rakin til þess að viðkomandi hafi óhlýðnast en að þeir hafi verið duglitlir eru ekki líkur á Helga Jónsdóttir aðstoðarmaður forsætisráð- herra: Stjórnsýslan þarf að virka hvetjandi og menn í henni að vera ferskir (hugsun. Sigmundur Guðbjarnason háskólarektor: Fer aldrei vel á að æviráða í stjórnunarstöður. Gunnar Karlsson prófessor: Hlynntur afnámi ævi- ráðninga en verður þá að ganga yfir allar ráðning- ar hins opinbera. Og hver á að taka ákvörðun um að endurráða eða endurráða ekki! HEIMSMYND 23
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.