Heimsmynd - 01.06.1987, Page 26

Heimsmynd - 01.06.1987, Page 26
ALÞJOÐAMAL DAUÐINN LIGGUR ILOFTINU en þrátt fyrir allt eiga framfarir sér stad HEIMSMYND í Nicaragua Ef biðraðir á flugstöðvum geta kallast einhvers konar leiðarvísir um það sem koma skal í viðkomandi landi, þá er bið- röðin hjá Taca Airlines á alþjóðaflugvell- inum í Miami mjög athygliverð. Konur standa þar þolinmóðar með húsdýr í búr- um. Karlmennirnir spjalla saman um varninginn sem þeir eru að koma færandi heim í pappakössum, vöfðum litskrúðug- um reipum, og á leið til Honduras, E1 Salvador, Belize eða Nicaragua. Litlir krakkar fikta í tökkum á útvarpstækjum sem eru stærri en þeir sjálfir og þrotlaus ungbarnagráturinn fyllir loftið. Merki um fátækt og heimilisleysi eru yfirþyrm- andi í þessari biðröð sem miðar lítt áleið- is í því að koma manni til Mið-Ameríku. Snoðklipptir menn með baseball-húfur, ekta amerískir lukkuriddarar, eru á leið á óþekktan áfangastað. Ömmur, sem flýðu Mið-Ameríku og eru að snúa til baka að vita hvað eftir lifir af fjölskyldum þeirra, geispa og teygja úr handleggjunum svo þær rekast utan í vel klædda og alvarlega karlmenn sem eru með skjalatöskur hlekkjaðar við úlnliðinn. Þetta fólk er allt, hvert með sínum hætti, áminning um að á staðnum sem við erum öll á leið til ríkir ókyrrð, stríð... Nicaragua er kallað land vatna, lóna og eldfjalla. Jarðskjálftinn sem lagði höf- uðborgina Managua í eyði árið 1972 lét sér ekki nægja að drepa mörg þúsund manns heldur skildi hann eftir sig ör sem enn eru ekki gróin. Eftir skjálftann var hálf milljón manna heimilislaus og þáver- andi forseti, Anastasio Somoza, er sagð- ur hafa stungið allri alþjóðlegri aðstoð í eigin vasa. Það sem eftir stendur í Man- agua er hræ borgar fremur en raunveru- leg borg; illa leikin hús, hrunin heimili og rykug stræti. Það er skortur á mörgu í Managua. Vatnið er tekið af tvisvar í viku. Það er erfitt að finna bensín og svo að segja óhugsandi að útvega varahluti í bíla og strætisvagna. Það er því enginn hægðarleikur að komast leiðar sinnar. Bílaleigubílar eru auðvitað vandfundnir en jafnvel þó maður hafi pantað bíl fyrir- fram er eins víst að stúlkan á skrifstofu Avis eða Hertz hafi þegar leigt bílinn einhverjum öðrum sem virtist liggja enn meira á. Strætisvagnarnir eru sér kapítuli út af fyrir sig. Þegar vagn bilar á götum úti verður bílstjórinn að gera svo vel að reyna að finna varahluti í flaki annars vagns sem þegar er ónýtur. Meðan um- ferðin er mest má fólk búast við því að eftir Hope Millington 26 HEIMSMYND
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.