Heimsmynd - 01.06.1987, Page 33

Heimsmynd - 01.06.1987, Page 33
Seorge Shultz utanríkisráðherra Bandaríkjanna hefur lýst því yfir að náist samkomulag milli stórveldanna um brottvikningu 316 Pershing II- og Cruise-stýriflauga sem þegar hafi verið staðsettar í Evrópu samkvæmt ákvörðuninni frá 1979, en þessar flaugar hafa hver aðeins einn kjarnaodd á móti því að Sovétmenn fjar- lægi 300 SS-20 meðaldrægar eldflaugar með þremur kjarnaoddum hver og eyði- leggi 112 skammdrægari SS-4-flaugar, sé þetta stórt skref til batnaðar fyrir Atl- antshafsbandalagið. Shultz sagði enn fremur að þetta þýddi ekki að Evrópurík- in hefðu ekki kjarnorkuvopn sér til varn- ar, því enn væru til staðar skammdrægari vopn, kjarnorkusprengjur sem varpað er úr flugvélum og eldflaugar í kafbátum. Sovétríkin gera ekki kröfu til þess að bandarískar sprengjuflugvélar í Bret- landi, F-lll, verði fjarlægðar né að Bret- ar og Frakkar fórni einhverju af kjarn- orkuvopnum sínum, eins og þeir hafa farið fram á áður. Bandarísk stjórnvöld hafa ýtt undir þá skoðun undanfarið að Vestur-Evrópuríki þurfi ekki að óttast að Bandaríkin séu að kippa kjarnorkuregnhlífinni frá þeim, þau séu ekki að fjarlægja varnarskjöld- inn sem Washington hyggist beita ef til árásar kemur. Shultz segir að þeir 325 þúsund bandarísku hermenn sem séu til staðar í Vestur-Evrópu ættu að vera næg trygging fyrir því. Hins vegar er ljóst að staðsetning bandarísks herafla í ríkjum Vestur-Evrópu er ekki ófrávíkjanlegt lögmál. Það eru þegar uppi raddir á Bandaríkjaþingi (Sam Nunn öldunga- deildarþingmaður og hugsanlegt forseta- efni demókrata er talsmaður þeirra radda), sem vilja að Bandaríkin aft- urkalli eitthvað af þessum herjum sínum og Vestur-Evrópubúar leggi sjálfir meira af mörkum í uppbyggingu hefðbundinna herja. Sað eru stórveldin sem ráða ferð- inni hér. Vilji Bandaríkin og Sovétríkin gera með sér sam- komulag um að fjarlægja þessar rneðaldrægu eldflaugar úr Evrópu geta ríki Vestur-Evrópu lítið annað gert en að velta fyrir sér afleiðingunum. Þar má nefna ójafnvægi í hefðbundnum herjum, Þar sem Sovétríkin hafa yfirhöndina, og hins vegar þann ótta eða viðhorf (eftir bví hvernig á það er litið), hvort Banda- ríkjamenn séu smátt og smátt að snúa sér frá Vestur-Evrópu. Og hvað segir Shultz? Hann segir að hvatinn að baki bessum friðarvilja Sovétmanna verði að heita trúverðugur. Þetta er óvænt við- horfsbreyting með tilliti til þess sem á undan er gengið. Það eru stórveldin sem ráða ferðinni hér. Vilji Bandaríkin og Sovétríkin gera með sér samkomulag geta ríki Vestur-Evrópu lítið annað gert en að velta afleiðingunum fyrir sér. George Shultz utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að hvatinn að baki tillögum Gorbachevs í afvopnunarmálum verði að heita trúverðugur. HEIMSMYND 33
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.