Heimsmynd - 01.06.1987, Side 48

Heimsmynd - 01.06.1987, Side 48
Dúndrandi stuð á unglingaballi í slökkvi- stöðinni. Þríburapabbinn, Reynir Arnórsson, í rólunum. Fremst eru tveir af þrí- burunum, Ásdís og Njáll, en næst pabba sínum er eldri dóttir, Hafdís. Þríburaforing- inn Bryndís var að vega, fjarri góðu gam ni. kaupfélagið varð gjaldþrota á síðasta ári. Þegar uppbygging er jafn hröð og nú þá eru mikil útgjöld vegna gatnagerðar ..." Útgjöld vegna gatnagerðar og vatns- lagna eru líka meiri á þessum stað en velflestum öðrum. Þéttbýlishugtakið rist- ir enn grunnt í byggðinni. Hundrað og tuttugu húsum er dreift yfir ógnarmikið flatarmál og með opnum svæðum á milli. Líkast til er vegalengdin innan byggðar um tveir kílómetrar frá austri til vesturs og rúmlega kílómetri frá norðri til suðurs. Fram yfir 1960 var belja við hvert hús og flestir með nokkrar rolluskjátur líka. FÉLAGSLÍFIÐ í LÁGMARKI „Þó að þetta sé fjögur hundruð ára verslunarstaður er þetta afskaplega ein- angrað og maður finnur það alveg á framkomu fólksins,“ sagði einn heim- ildarmanna HEIMSMYNDAR sem ekki telst til innfæddra en hefur átt þar heima í mörg ár. „Það er ljómandi gott að vera aðkomumaður hérna en maður verður aldrei innfæddur heldur alltaf aðkomu- maður. Þetta er dálítið þröngt. Það voru sveitarstjórnarkosningar hér fyrir nokkrum árum og þá var í framboði á einum listanum maður sem kominn er á miðjan aldur og hefur búið hér alla sína búskapartíð. En hann er fæddur og upp- alinn annars staðar. Svo er þessi mann- eskja á gangi hérna niðri í þorpi og hittir einn af þeim innfæddu. Sá segir: „Hvað ert þú að gera á lista?“ Og hinn verður eitthvað hvumsa við en þá bætir sá innfæddi við alveg blátt áfram: „Þú hefur ekkert vit á bæjarmálum. Þú ert aðflutt- ur!“ Að fá þetta framan í sig eftir öll þessi ár ... Annars er fólkið voðalega gott hérna og notalegt að búa í plássi af þessari stærð.“ — En hvað gerir fólk á svona stað? „Þú þekkir það sjálfur að hér er svo mikið að gera að félagslífið er í lágmarki. Fólk er bara þreytt. Yfir sumartímann er dálítið um að vera í íþróttum, að minnsta kosti meira heldur en yfir veturinn. Fólk sækir skemmtanir á Egilsstaði og á Hornafjörð. Það eru þokkalegir vegir og okkur finnst ekkert tiltökumál að skreppa til Reykjavíkur. Fólk fer það á 48 HEIMSMYND BRA.GI JÖSEFSSON
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.