Heimsmynd - 01.06.1987, Side 78

Heimsmynd - 01.06.1987, Side 78
leiklist og afar bágborin þekking á mynd- list og tónlist ... Ég er sannfærður um að menningarleg framtíð íslands er komin undir því hversu mikið þeir geta innbyrt af hinu besta í evrópskri menningu og gert það að sínu.“ Á ísafirði sátu félag- arnir löngum á Kaffi Norðurpól og hörm- uðu það mjög að fá ekkert brennivín. Auden kom aftur til íslands í apríl 1964 í boði stjórnvalda. Hann var þá orðinn heims- þekkt skáld. Hann sat veislur með menntamönnum og skáldum og las upp úr verkum sínum við húsfylli í há- tíðarsal Háskóla íslands. En hann brá sér líka vestur á Melgras- eyri eins og áður getur. Þar hvarf hann á vit minninganna eins og hann yrkir um í kvæðinu Iceland Revisited. Fyrir tuttugu og átta árum áttu þremenningar góðar nætur hér. Nú er einn látinn, annar kvæntur. Þar sem orgelið stóð er nú út- varp. Gesturinn talar ekki íslensku en hjálpar í staðinn við uppþvottinn. Hins vegar ræðast fjárhundur bóndans og gest- urinn frá New York hindrunarlaust sam- an. Það hefur snjóað yfir fjóshauginn og borgarmúsin álpaðist út í hann. Það er hríðarveður. í nöktu herbergi leitar hug- urinn til fortíðarinnar. Skáldið gleymir að trekkja úrið sitt. Þessu kvæði lýkur á þessu erindi, sem vel má verða íslendingum til umhugsun- ar nú sem þá: hvergi áfengi að fá í bænum og í örvænt- ingu sinni leituðu þeir á náðir breska vararæðismannsins sem gaukaði að þeim flösku af spænsku brandí. Þeir hröðuðu sér með fenginn heim á hótelherbergið, þar sem stranglega var bannað að drekka og spila, og flýttu sér að hella áfenginu í tannburstaglösin og gefa í rommí. Frá ísafirði fengu þeir far með vélbát að Melgraseyri innarlega við Djúpið. Þar dvöldust þeir nokkra daga í góðu yfirlæti. Auden og MacNeice ortu langt og skemmtilegt kvæði sem þeir kalla síðasta vilja sinn og erfðaskrá. Louis veiktist en Wystan og Michael fóru ríðandi út að Ármúla þar sem tekið var á móti þeim af mikilli rausn. Þegar Auden kom aftur til íslands árið 1964 og var hér í viku eyddi hann þremur dögum á Melgraseyri. Það var glöggt að þaðan átti hann bjartastar minningar frá dvöl sinni hér ... Almenn ummæli Audens um ís- lendinga birtast mest í bréfi sem hann ritaði Kristni E. Honum finnst landinn standa nokkuð framarlega miðað við aðrar Evr- ópuþjóðir hvað líkamsburði snertir og finnst karlmennirnir myndarlegri en kon- urnar. Klæðaburður sé hins vegar ein- staklega ósmekklegur. Auden dáðist gífurlega að allflestum bændum sem hann hitti. Hann fann ekk- ert í þeim af þeim durtshætti og þeirri sveitalubbamennsku sem hann segir vaða uppi í enskum sveitum. Hins vegar sýnist honum að stór hluti íbúa bæjanna muni hafa afsiðast við að búa í þeim, en það sé eðlilegt þar sem það taki alllangan tíma að venjast því að búa í bæjum. Honum finnst eðlislæg kurteisi íslendinga í besta lagi en hins vegar skorti nokkuð á þá mannasiði sem áunnir eru. Hann sér mikinn stéttamun, þrátt fyrir allt jafnrétt- ishjalið, og einu íslendingarnir sem hann talar um með nokkurri fyrirlitningu eru þeir nýríku. Um menningarástandið segir hann: „Almennt er menningarástandið gott, þó ekki sé það eins gott og ýmsir vilja vera láta. Á sveitabæ heyrði ég vinnustúlku setja fram rökstuddar skoðanir á íslend- ingasögum, en í bæjunum, einkum Reykjavík, var greinilega margt fólk sem hafði glatað séríslenskum menningar- einkennum án þess að fá nokkra aðra menningu í staðinn. Almennt má segja að þó að skilningur og mat á bók- menntum virðist nokkuð almenn, þá er hér nánast enginn byggingarlist, engin Lánsama eyland þar sem allir eru jafnix en ekki lítilsigldir — ekki enn. Auden árið 1930 eða þar um bil; ennþátiltölulega lítt markaður í framan. 78 HEIMSMYND
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.