Heimsmynd - 01.06.1987, Qupperneq 80

Heimsmynd - 01.06.1987, Qupperneq 80
MYNDLIS' Listfræðingurinn á heimili sínu í Karfavogi. Fbrtrettið er af hon- um ungum, þegar hann var við nám (listasögu í London. AÐ LIFA MEÐ LISTINNI Björn Th. Björnsson listfrœðingur, líf hans og viðhorf... eftir Herdísi Þorgeirsdóttur „Ég þori að lofa þér því að myndin af sólblómunum mínum er 500 franka virði,“ skrifaði Vincent van Gogh í bréfi til bróður síns árið 1889 frá Arles í Suður-Frakklandi. Þegar hann dó hafði hann selt eitt verk um ævina. Tæpri öld síðar seldist mynd Van Gogh á uppboði fyrir hærra verð en nokkurt listaverk fyrr og síðar eða um einn og hálfan milljarð. Getur eitt listaverk verið þess virði? Er listin orðin slík fjárfesting, eins og lista- verkasafnarar og galleríeigendur úti í hinum stóra heimi segja? Er fjármagnið slíkt að hægt sé að bjóða milljarði í eina mynd Manet eða Van Gogh? Eða svo litið sé á íslenskan myndlistarmarkað, eru öll málverk Kjarvals jafn mikils virði? Hvað ræður verðleggingu listarinn- ar? Og af hverju virðist það næstum lögmál að listamenn séu velflestir fátækir eða geti vart lifað af list sinni í lifanda lífi? Samt blómstrar listin eða hvað? í Reykjavík eru næstum fleiri myndlistars- ýningar nú en bíósýningar. Samt segir ungur myndlistarmaður nýlega eftir opn- un sýningar sinnar í galleríi í Reykjavík að nú sjái hann fyrst að ungir listamenn þurfi á opinberum styrk að halda. Sala fyrsta verksins á sýningu viðkomandi listamanns dugði ekki fyrir prentun boðs- korta og veigum við opnunina. En hver veit, kannski kaupir einhver Japani verk þessa unga listamanns á uppboði í Sothe- by‘s í London eftir hálfa öld fyrir margar milljónir eða á hinn veginn, að eitthvert barnabarn viðkomandi dustar rykið af því á háaloftinu. En hvað ræður þessari þróun? Hvert er til dæmis hlutverk list- fræðinga í að vega og meta list samtím- ans? Að mati eins Ustfræðings yngri kyn- slóðarinnar, Halldórs B. Runólfssonar, er hlutverk listfræðinga fólgið í að reyna að uppfræða almenning um gildi listar í mennningu og samfélagi. „Að mínu mati hefur Björn Th. Björnsson listfræðingur verið manna duglegastur í að framfylgja því markmiði í gegnum tíðina," segir Halldór. Björn Th. Björnsson er einn fyrsti list- fræðingurinn á íslandi. Hann kennir listasögu við Háskóla íslands og kenndi ungum myndlistarmönnum í Myndlista- og handíðaskóla íslands í þrjá áratugi. Hann hefur skrifað ótal bækur um mynd- list og fleira, haft náin kynni af mörgum merkari myndlistarmönnum þjóðarinnar og þykir sjálfur einstakur í sinni röð. í áranna rás hefur hann flutt þætti í útvarpi og sjónvarpi urn hugðarefni sitt og ef- laust opnað nýjan heim fyrir mörgum með útskýringum á þessu flókna fyrir- bæri, listinni. Hvernig metur maður sem hefur slíka yfirsýn yfir listasöguna listina í sjálfu sér? Hvar greinir á milli lista- manna og annarra sem jafn vel fást við myndlist, myndverk eða sjónverk? Telur 80 HEIMSMYND
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.