Heimsmynd - 01.06.1987, Qupperneq 100

Heimsmynd - 01.06.1987, Qupperneq 100
Það var Kanton-hefðin sem skaut fyrst rótum utan landamæra Kína enda eru vafalaust langbestu réttirnir frá henni komnir. Hvergi er hugmyndaríkari eða fjölbreyttari eldamennsku að finna en í Kanton og er borgin því sannkallað höf- uðvígi kínverskrar matargerðarlistar. Kokkar þar á bæ láta sér hrós í léttu rúmi liggja af þeirri ástæðu að þeir eru kantónskir og því einfaldlega þeir bestu í faginu. í kanton-réttum er aðallega notast við krydd eins og ferska engiferrót, hrís- grjónavín og kjúklingakraft en hrísgrjón eru meginuppistaða flestra rétta. Þess má til gamans geta að fan, kantónska orðið fyrir hrísgrjón, þýðir reyndar líka matur og varpar það einhverju ljósi á þann sess sem grjónin skipa innan kantónskrar matseldar. Kanton-réttir eru einfaldari í sniðum en annar kínverskur matur. Hrá- efnið er oft á tíðum aðeins grófsaxað, lauslega blandað saman og snögg-soðið eða -steikt. Réttirnir eru því yfirleitt stökkir að utan en mjúkir að innan og litríkir að auki. Framar öllu varðveitir þó hráefnið sitt upprunalega bragð sökum þess hve stutt það staldrar við á pönnunni. Til skamms tíma voru Szechnan-réttir nær óþekktir utan Kína. Þeir eru yfirleitt mjög kryddaðir og því ekki líklegir til að falla að smekk allra. Þessir réttir eru suður-kínverskir að uppruna, en þar er loftslag bæði heitt og rakt. Mjög krydd- aður matur hefur eins konar kæli-áhrif í för með sér og því ekki að undra þótt hér sé ansi bragðsterkur matur á ferð, svo ekki sé meira sagt. Pipar af heitustu gerð er óspart notaður sem og hvítlaukur, engifer, edik, sesamolía og grænn laukur. Shanghai er stærsta og jafnframt sú borg í Kína þar sem alþjóðleg umsvif eru mest. Þar hefur því þróast mjög heimsborgaraleg matargerðarhefð. Vest- ræn áhrif eru til að mynda augljós þar sem oft má rekast á tómatsósu eða rjóma í Shanghai-réttum. Kokkar þar í borg nota mikið sojasósu, bæði ljósa og dökka, sem og svonefnda sveppa- eða fiskisojasósu. Mjólk og afurðum unnum úr henni bregður stundum fyrir í Shang- hai-uppskriftum, en það er eins og áður sagði mjög sjaldgæft í kínverskum mat. Kínverskir veitingastaðir eru nú í þriðja sæti vinsældalista veitingahúsa- gesta í heimi. Mér er því óhætt að benda þeim á, sem hafa enn ekki bragðað á undrum kínversks eldhúss, að ganga ekki fram hjá kínverskum veitingastað næst þegar hann verður á vegi þeirra, því innan dyra bíður þeirra ógleymanleg máltíð. KJÚKLINGA-CHOW MEIN — eða kjúklingur og steiktar núðlur MANDARÍN-RÉTTUR fyrir fjóra til sex. 250 g af kjúklingabringu KRYDDLÖGUR: Vi teskeið af hrísgrjónavíni eða þurru sérríi. V2 teskeið af kornsterkju '/2 teskeið af salti V2 eggjahvíta 1 matskeið af jurtaolíu 8 bollar af vatni 250 grömm af þurrum kínverskum núðlum eða fíngerðu spagettíi 1 matskeið af sesamolíu '/2 bolli af jurtaolíu V2 bolli af rifnum bambus-spírum 1 bolli af ferskum baunaspírum eða 1 bolli af rifnu káli 1 bolli af sneiddum sveppum Vi bolli af rifnum lauki 3 matskeiðar af kjúklingakrafti '/2 teskeið af salti 3 matskeiðar af sojasósu 1/8 teskeið af pipar. Rífið kjúklingakjötið á járni. Blandið kryddlöginn í lítilli skál, blandið rifna kjúklingnum saman við og hrærið vel. Látið skálina standa í um það bil þrjátíu mínútur. Komið upp suðu á vatninu á stórri pönnu. Setjið núðlur eða spagettí á hana og sjóðið í um fimm mínútur. Skolið núðlurnar síðan með köldu vatni og látið renna vel af þeim. Blandið að lokum núðlum og sesamolíu saman og setjið til hliðar. Hitið 1/4 bolla af jurta- olíu í H'ok-pönnu í um eina mínútu og hafið hana á meira en meðalhita. Steikið kjúklinginn þar til hann verður hvítur eða í um þrjár mínútur. Veiðið hann því næst upp af pönnunni með fiskspaða eða álíka áhaldi og látið olíuna renna vel af honum yfir pönnunni áður en hann er settur til hliðar. Bætið einni matskeið af jurtaolíu á wofc-pönnuna og hitið á mikl- um hita í um þrjátíu sekúndur. Setjið bambusspírur, baunaspírur eða kál, sveppi og lauk á pönnuna og steikið í um þrjár mínútur og bætið um leið kjúkl- ingakraftinum og saltinu við. Ef ykkur sýnist blandan verða of þurr á pönnunni bætið þá annaðhvort kjúklingakrafti eða vatni við. Leggið grænmetið til hliðar, stillið á lægsta hita og setjið þrjár mat- skeiðar af jurtaolíu á pönnuna. Steikið núðluðnar í þrjár eða fjórar mínútur. Hellið því næst sojasósu yfir þær og setjið pipar, grænmeti og kjúklinginn á pönnu- na. Steikið í um tvær mínútur og blandið öllu vel saman. MÖNDLU-KJÚKLINGUR Kanton-réttur fyrir fjóra 500 grömm af hreinu kjúklingakjöti KRYDDLÖGUR: 'A teskeið af salti 1/8 teskeið af pipar 1 teskeið af kornsterkju 1 eggjahvíta 1 bolli af jurtaolíu 5 sneiðar af ferskri engiferrót 3 stykki af grænum pipar sneiddum í um tveggja sentímetra lengjur '/2 bolli af söxuðum bambus-spírum SÓSA: 1 matskeið af hrísgrjónaediki eða hvítvínsediki 2 matskeiðar af sojasósu 1 matskeið af hrísgrjónavíni eða þurru sérríi '/2 teskeið af salti 1 teskeið af sykri '/2 teskeið af kornsterkju ‘/i bolli af stökkum möndlum Saxið kjúklinginn í um tveggja senti- metra teninga. Blandið kryddlöginn í miðlungsskál, setjið kjúklingateningana út í og hrærið vel saman. Látið skálina standa í um þrjátíu mínútur. Hitið jurta- olíuna á wo/c-pönnu í um þrjátíu sekúnd- ur á lágum hita. Setjið kjúklingatening- ana á pönnuna og snöggsteikið í um 30 sekúndur eða þar til þeir verða ljósbrún- ir. Hellið jurtaolíunni af pönnunni en skiljið þó sem svarar tveimur mat- skeiðum eftir. Hitið olíuna á miðlungs- hita upp í um þrjátíu sekúndur. Snögg- steikið engifersneiðarnar í þrjátíu sek- úndur. Veiðið þær síðan upp úr og leggið til hliðar. Setjið því næst græna piparinn, græna laukinn og bambus-spírurnar á pönnuna og snöggsteikið í eina tvær mín- útur eða þar til grænmetið er orðið stökkt. Hrærið því næst sósuna saman í lítilli skál og hellið yfir pönnuna. Komið upp suðu og bætið þá kjúklingateningun- um við. Steikið þar til þeir eru orðnir vel þaktir sósu. Bætið möndlunum við, hrær- ið vel saman og framreiðið vel heitt. 100 HEIMSMYND
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.