Heimsmynd - 01.06.1987, Síða 109

Heimsmynd - 01.06.1987, Síða 109
Á árum pínupilsanna voru þessar konur alltaf á lista yfir best klæddu konur heims. Þetta eru Crespi greif- ynja og Pignatelli prinsessa, báðar ítalskar. MINI RILS minna með míní á sýningum sínum. Stystu pilsin eru þó frá Alajá, sem er líklega áhrifaríkastur tískuhönnuða um þessar mundir. Paloma Picasso, Cather- ine Deneuve og Lou Lou de la Falaise eru svo sem engir unglingar en engu að síður leiðandi glæsikvendi í tískuheimin- um. Þessar konur, sem hafa allar auglýst mikið fatnað frá Yves Saint Laurent, hafa verið að sýna hnéskeljarnar að und- anförnu en ekki miklu meira. í Milanó eru Gianni Versace, Armani og Ferre helstir tískuhönnuða. Sá síð- astnefndi á rétta svarið við aðalspurningu dagsins: Hversu stutt er stutt? Á faldur- inn að vera rétt fyrir neðan rass eða rétt yfir hnéskelinni? Að sögn Ferre á sídd pilsanna að fara eftir því á hvaða tíma dags þau eru notuð auk aldurs, vaxtar- lags og siðareglna hverju sinni, sem þýð- ur aftur á móti rétt fyrir ofan hnéskel fyrir flestar konur. í London eru Jasper Conran, Kathar- ine Hamnett, Rifat Ozbeck og Alistair Blair einna mest áberandi í þarlendum tískubransa. Pau er öll mikið hátískufólk en ekki er búist við því að járnfrúin hækki faldinn sem nokkru nemur, þrátt fyrir áhrif þeirra. Díana prinsessa af Wal- es fer sínar eigin leiðir í trássi við skoðan- ir hinna íhaldssömu en ekki er enn komið í ljós hversu hátt upp hún ætlar sér. Berir og sólbrúnir fótleggir þykja fal- legastir við mini-pils. Að öðrum kosti segir tískan að nota eigi húðlitaðar sokkabuxur við stutt pils í sumar. Þá má líka reyna litað krem á fótleggi sem gefur þeim koparlit, en slík krem eru algeng nú. Við mini-pils eru notaðir skór af öllu tagi. Sléttbotnaðir, háhælaðir, opnir og lokaðir. En þar sem einna mest ber á khaki- eða safari-stíl í tískunni nú eru skórnir gjarnan úr hlébarða-, slöngu- eða krókódílaskinni eða eru með áferð sem minnir á slík skinn í anda kvikmyndar- Bandaríski tískuhönnuðurinn Calvin Klein hefur lagt áherslu á aö pilsasfddin sé rétt fyrir ofan hné. Þessi dragt frá hönnuðinum fyrir næsta haust er hins vegar undantekn- ing og mun styttri en gerist og gengur. { París hefur Yves Saint Laurent gengið einna lengst í að hækka pilsfaldinn, bæði í hversdagsfatnaði og kvöldklæðum eins og meðfylgjandi myndir bera meö sér. HEIMSMYND 109
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.