Heimsmynd - 01.04.1990, Blaðsíða 37

Heimsmynd - 01.04.1990, Blaðsíða 37
 Um það leyti sem hann útskrifaðist var hann kvæntur Raisu. Að ofan útskriftarmyndin. Til hægri trú- lofunarmyndin. við að bæta sjálfan sig. Hann hefur óhagganlegt traust á eigin skarpskyggni, skrifar sjálfur hjá sér athugasemdir á leiðtogafundum og ákveður sig á stund- inni. Háttsettur amerískur ráðgjafi segir með undrun og að- dáun: „Hann getur snúið á tíeyringi.“ Með fráhvarfi sínu frá Brésnefs- kenningunni kippti hann stoðunum und- an kommúnista- stjórnum austur- blakkarinnar og þær hrundu hver af ann- arri í Póllandi, Ung- verjalandi, Austur- Þýskalandi, Tékkó- slóvakíu, Búlgaríu og meira að segja Rúmeníu. I nóv- ember lýsti hann hugsjón sinni um nýja Evrópu, „sam- félag fullvalda lýð- ræðisríkja sem mundi þurrka út markalínu austurs og vesturs.“ Síðan þá hefur komist af stað keðjuverkun úrsagnarhreyfinga inn- an Sovétríkjanna sjálfra, sem jafnvel snilligáfu hans sjálfs til að sannfæra aðra um réttmæti skoðana sinna getur orðið ofviða að halda í skefjum. En Gorbatséff hefur viðurkennt það sem hingað til hef- ur verið óhugsanlegt fyrir nokkurn sov- étleiðtoga, eða yfirleitt nokkurn leiðtoga í veraldarsögunni, sem fremur hafa kos- ið að vaða áfram í villu og svíma en að viðurkenna að þeim geti orðið á mistök: „Við látum okkur ekki detta í hug lengur að við höfum alltaf rétt fyrir okkur,“ sagði hann. Við höfum ákveðið, ótvírætt og fortakslaust, að byggja stefnu okkar á grundvelli frelsis til að velja og hafna.“ Það er þessi einstæði kjarkur til að hugsa á skapandi hátt, jafnvel meðan hann er með sinn fótinn hvorum megin við gliðnunarlínu sögunnar, sem hefur áunnið honum hylli og vinsældir hvar- vetna sem hann ferðast utan Sovétríkj- anna. “Forza, Gorby,“ kölluðu Italir til hans í heimsókn hans þangað í nóvem- ber - áfram, þú getur það, eins og þegar áhorfendur að íþróttakappleik hvetja sína menn með köllum og hvatningar- hrópum. Og raunar má til sanns vegar færa að hann sé í kapphlaupi við söguna. „Hversu margar hersveitir hefur páf- inn?“ sagði Stalín háðslega í stríðslokin, þegar rætt var um að fá hans heilagleika til að lýsa yfir stuðningi við bandamenn. En þessi eftirmaður hans taldi ekki fyrir neðan virðingu sína að ræða við hand- hafa lykla himnarík- is. Daginn fyrir heimsókn sína til páfans hafði hann játað fyrir heiminum að sovétvaldið hefði gert mistök með því að meðhöndla trúar- brögðin á „einfeldn- ingslegan hátt“. Hann hafði komið til að kunngera páf- anum um ný lög um samviskufrelsi, sem hann var að vinna fylgi heima fyrir. „Ég átti kjarnmiklar viðræður við hans heilagleika um stjórnmál og siðferði og altæk mannleg gildi,“ sagði Gorbat- séff að loknum við- ræðum þeirra. Hvern hefði órað fyrir því fyrir tveimur árum að kerfi kommúnismans, byggt á kennisetningu stéttabaráttunnar, mundi breyta sjálfu sér nóg til þess að taka í mál að til væru algildar mælistikur á mannréttindi? í fagmannlega unnum fréttatilkynn- ingum, sem dreift var fyrir Italíuheim- sókn Gorbatséffs, var perestrojku lýst sem „siðferðilegri hreinsun þjóðfélagsins og opnun skapandi möguleika á frjálsri og alhliða uppbyggingu persónuleikans“. Skilgreiningin hefur stöðugt verið að Tillögur Gorbatséffs um nýtt embætti forseta með víðtækara valdsvið vekja ugg í brjósti margra. Er hann að taka sér alræðisvald til að koma á lýðræði? Eða er hann að taka sér alræðisvald á gamla góða rússneska mátann? NÝI FORSETINN GETUR: • Útnefnt forsætisráðherra. • Komið á beinni stjórn sinni. • Sett rikisstjórnina af. • Rofið þing. • Gert tillögur um lagasetningu. • Útnefnt forsetaráð sem ekki • Samið við ríkisstjórnir annarra ber ábyrgð fyrir þinginu og landa. skipað er forsætisráðherran- • Tekið sér stöðu yfirmanns um, utanríkisráðherranum, heraflans. varnarmálaráðherranum, ör- • Tilnefnt nefnd til endurskoð- yggismálaráðherranum, unar stjórnarskrárinnar. dómsmálaráðherranum, yfir- • Undirritað lög og synjað þeim manni KGB og forseta æðsta samþykktar. ráðsins. • Lýst yfir striði en getur ekki sent her út fyrir landamærin. Nýr tsar, nýr Stalín, eða Ijós- • Lýst herlög í gildi og lýst yfir móðir nýs þjóðskipulags? Það neyðarástandi. mun tíminn leiða í Ijós. HEIMSMYND 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.