Heimsmynd - 01.05.1990, Blaðsíða 12

Heimsmynd - 01.05.1990, Blaðsíða 12
egar nafn Lýðs Friðjóns- sonar ber á góma verða sumir svolítið einkenni- legir á svipinn. Hann er aðeins 34 ára gamall og stjórnar einu ríkasta fyr- irtæki landins, Vífilfelli, sem framleiðir Kóka kóla fyrir íslenskan markað. Hann hefur ögrandi framkomu að sumra mati, aðrir mundu kalla það hroka. Hann er rekstrarhag- fræðingur að mennt, lauk framhaldsnámi frá Imedeviðskiptaskólanum í Sviss. í öllu falli er ljóst að menn hafa skoðanir á þessum unga stjórnanda, hvort sem um er að ræða keppinauta í drykkjarvöru- iðnaðinum eða aðra í atvinnulífinu. Lýður Friðjónsson er nýkominn til valda í íslensku viðskiptalífi. Þegar hann var ráðinn framkvæmdastjóri hjá Vífil- felli fyrir nokkrum árum var allt logandi í málaferlum milli eigendanna og það var ekki fyrr en dómur var upp kveðinn í þeim málum, forstjóranum Pétri Björns- syni í vil, en hann er tengdafaðir Lýðs, sem sá síðarnefndi gat siglt undir fullum seglum sem skipstjórinn á þeirri skútu sem hvað mestan meðbyr hefur á mark- aðinum. „Við stöndum með pálmann í höndunum núna,“ segir hann. Undanfarna mánuði hefur borið mikið á Lýði Friðjónssyni. Sjálft ríkissjónvarp- ið kallaði þennan unga stjórnanda úr einkageiranum til liðs við sig til að lýsa yfir gildi þess að auglýsa í sjónvarpi. Það er staðreynd að Kóka kóla er einn stærsti auglýsandinn á markaðinum og það er líka staðreynd, þótt hún sé kann- ski umdeildari, að Lýður kemur vel fyrir og þar spillir útlitið ekki. Um það leyti sem andlit hans var áberandi á skjánum var hann ásamt fjór- um öðrum fyrirtækjastjómendum á kafi í viðræðum við forsvarsmenn Stöðvar 2 um kaup á sjónvarpsstöðinni. Fimm- menningamir, forsvarsmenn Hagkaups, Odda, Heklu, Kók og bíókóngurinn Ami Samúelsson, keyptu ekki Stöðina eins og flestum er kunnugt en nokkrir þeirra fjárfestu í þess stað í nýrri sjón- varpsstöð, þeirri þriðju sem á að tröll- ríða íslenskum markaði og hefur útsend- ingar innan skamms. Þá kom það eins og þruma úr heið- skíru lofti, ekki fyrir öllum þó, þegar Lýður Friðjónsson tilkynnti á útmánuð- um að hann gæfi kost á sér í formanns- kjör í Félagi íslenskra iðnrekenda gegn sitjandi formanni, Víglundi Þorsteins- syni. Víglundur vann kosninguna með yfir 70 prósentum atkvæða en báðir lýstu yfir sigri. Lýði fannst sínu markmiði hafa verið náð með því að sýna fram á að fjórðungur félaga styddi ekki núverandi formann. „Það að halda utan um peningakass- ann hjá Kók gefur manni vægi í við- .< skiptah'finu en bjóði sá hinn sami sig þi fram til forystu iðnrekenda er annar ^ eftir HERDÍSI ÞORGEIRSDÓTTUR o 12 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.