Heimsmynd - 01.05.1990, Qupperneq 56

Heimsmynd - 01.05.1990, Qupperneq 56
TÍMAMÓT EF Árni Ibsen, skáld og leiklistar- ráðunautur Þjóðleikhússins, hefði ekki fæðst í Stykkishólmi þann 17. maí 1948 hvar og hve- nær hefði hann þá viljað fæðast? „I London í kringum aldamót- in sextán hundruð.“ Hvers vegna? „Til þess að geta verið í leik- flokki Shakespeares og kynnst honum.“ Hvaða persóna í sögunni hefðir þú helst viljað vera? „William Shakespeare.“ Hvaða tímabil í sögunni heillar þig mest? „Elísabetartíminn í Englandi.“ Hverjum vildir þú helst líkjast í útliti? „Samuel Beckett." Hvernig húsgögn viltu hafa í kringum þig? „Eitthvað djúpt og mjúkt til að sitja í og mikið af bókahill- um fullum af bókum.“ Hvaða matur finnst þér bestur? „Harðfiskur. Ég er eins og ófrísk kona að því leyti að ég fæ stundum ómótstæðilega og óútskýranlega löngun í harðfisk, sérstaklega á vorin.“ Hvernig fatnaði viltu helst klæðast? „Einhverju léttu og þægilegu sem hvergi þrengir að mér.“ Hvaða kvenmaður í sögunni heillar þig mest? „Aphra Behn. Hún var uppi í lok sautjándu aldar og samdi leikrit og smásögur en féll í gleymsku og hefur nýlega verið enduruppgötvuð. “ Hvernig slapparðu af? „Með því að lesa eða skrifa. Allt annað afslappelsi fer í taugarnar á mér.“ Hver er besta leiksýning sem þú hefur séð? „Uppfærsla Becketts á Beðið eftir Godot á þýsku.“ Hverju sérðu mest eftir? „Að hafa ekki komið mér upp frekju. Hún er svo nauðsyn- leg í þessu smákóngaþjóðfélagi okkar.“ Fyrsti maí er hátíðis- dagur verkalýðsins. Á miðöldum var þessi fyrsti dagur maímánaðar haldinn hátíðlegur sem tákn vorsins og á það sér fornar rætur í öllum landbúnaðar- samfélögum. Sums staðar voru krýndar maídrottningar og maíkóngar í kjölfar alls kyns uppákoma. Þá var það lengi vel trú manna að sá er baðaði andlit sitt í morgun- dögginni þann 1. maí fengi fagra húð. Á alþjóðaþingi sósíalista 1889 var ákveðið að fyrsti maí skyldi vera alþjóðlegur dagur verkalýðsins. I Sovét- ríkjunum og öðrum komm- únistaríkjum hefur hann ver- ið haldinn hátíðlegur með mikilli viðhöfn og skrautsýn- ingum en annars staðar hefur dagurinn verið notaður til að fara í kröfugöngur. Fjórða maí hreyflngin er heiti á byltingu menntamanna í Kína árin 1917 til 1921. Þeir börð- ust fyrir félags- og stjórn- málalegum umbótum og beittu sér í sjálfstæðisbarátt- unni fyrir frelsi einstaklings- ins og uppbyggingu menning- ar og samfélags. Vegna ásóknar Japana í Kína fóru menntamenn að beita sér fyrir endurbótum á kínversku samfélagi árið 1915 og í fararbroddi þar var tíma- NAUTIÐ Nautið er merki maímánaðar (20. Nautin eru fædd að vori þegar (sóld að lengja og náttúran farin að\aknA/íit' lífi Vorið er frjósamur og gjöfull árstími og YHttfylífjíinyer já- kvæður og bjartur. í vorinu býr ákveðin mýkt.nóngjarn- leiki og tilhlökkun, sem endurspeglast í skapaerijtnímtsins. Hið dæmigerða naut er duglegur nautnama^ur, efth þv/ sem Gunnlaugur Guðmundsson stjömuspakingur se Eitt sterkasta einkenni þess er hæfileikinn íil að einbá sér að ákveðnum málum og útiloka allt annkð. Það er : legur og traustur persónuleiki oftast vingjarídegt og gi lynt en nokkuð þungt í skapi. Nautið er jarðarnNrki og 1 sjá áþreifanlegan árangur gerða sinna, hafa fast lahd uú fótum, fást við h^gnýt mál og hafa röð og reglu á ui/ihv inu. Menning er ríkur þáttur í lífi margra nauta og áliug tónlist, bókmenntum og málaralist algengur. Mörg naírt-1 hafa góða söngrödd og tónlistargáfu og í stofum þeirra má gjaman sjá píanó, sem kallað hefur verið nautshljóðfæri. Nautið er líkamlegt jarðarmerki og fellur stundum í þá gryfju að hugsa of mikið um mat og líkamleg þægindi. NEjárhagslegt öryggi og eignir skipta það miklu og það getur genþi^útíöfg^r við að skapa sér og fjölskyldu sinni fjár- hagslega-^suggAie þægilegt líf. Það er mikið fyrir að eiga lluti IjgsúhMfeð^tur færst yfir á fólk og orðið til þess að nabtið eT^feg^Wýðisamt. Þetta er í samræmi við lífstakt naut\ins,(is«rfn er •yngra lagi, það þarf næði til að einbeita sér og þarfaðsk^a sér öryggi meðal annars með því að hafa eigur síhStí friði fyrir öðrum. NmitiAMjómar hálsinum og því eru það ýmsir hálskvill- ar s/m íSgna heilsu þess mest. Það þarf einnig að gæta sín á hóglítinu, temja sér hófsemd í mat og drykk og gæta þess r hreyfa sig. ^Meðal þekktra íslendinga í nautsmerkinu má nefna Halldór Laxness, Sigfús Daðason, Þóru Friðriksdóttur, Áma Ibsen og Þorvarð Helgason. 56 HEIMSMYND
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.