Heimsmynd - 01.04.1992, Síða 61

Heimsmynd - 01.04.1992, Síða 61
Ólafur Jóhann Ólafsson, forstjórl Sony f Bandaríkjunum. Skjótur starfsframi hans erlendis hefur vakið mikla athygli heima fyrir og sömuleiðis ritsmíðar hans. Nýjast skáldsagan Fyrirgefníngs syndanna var ein af söluhæstu bókunum fyrir síðustu jól. HVAÐ VARÐ UM KYNLÍFSBYLTINGUNA? Á áttunda áratugnum laust kynlífsbylting- unni niöur eins og þrumu úr heiðskíru lofti. Tekið var að líta á kynlíf sem einn allsherjar lífselexír sem átti að breyta heiminum. Kynlíf varð ákveðnum hópum nánast trúarbrögð og Helgi Þorgils Friðjónsson listmálari. Verk hans hafa vakið mikla athygli erlendis og eru orðin eftirsótt söluvara. Þau þykja óvenjuleg og myndefnið oft á tíðum ævintýralegt. fræðimenn tóku jafnvel að skrifa bækur þar sem þeir útlistuðu gildi þess til að koma á alheimsfriði og auknum skilningi manna í milli. Bítillinn John Lennon og kona hans Yoko Ono lögðu sinn skerf til mál- anna þegar þau dvöldu í rúminu í Hilmar Órn Hilmarsson tónlistamaður. Hann vakti athygli þegar honum voru veitt Felixverðlaunin fyrir tónlist við myndina Börn náttúrunnar í fyrra en hafði um árabil unnið að tónlistarsköpun án þess að vekja almenna athygli. heila viku. Naktir líkamar voru ekki lengur feimnismál, enda óspart notaðir til að krydda upp á leikhúsverk þessa tíma líkt og gert var þegar Hárið var sýnt hér á landi í leikstjórn Brynju Benediktsdóttur. Þegar leið á áttunda áratug- f/ Egill Ólafsson söngvari og leikari. Hann hefur verið einn dáðasti söngvari landsins síðustu tvo áratugina og farið með hlutverk í mörgum kvikmyndum. Egill samdi mörg kunnustu lög Spilverks þjóðanna, Stuðmanna og Þursaflokksins. inn fór byltingin að teygja anga sína í aðrar átt- ir og klámiðnaðurinn tók að blómstra fyrir al- vöru. Slagorð hippanna, frjálst kynlíf, var notað til að markaðsetja þann gífurlega fjölda klámrita sem kom á markaöinn á þessum tíma. Allan áttunda áratuginn og bróðurhluta þess níunda stundaði fólk tiltölulega óhindrað og áhyggju- laust kynlíf og tók þátt í hvers kyns tilraunum á því sviði. Eyðniveiran batt síðan skyndilegan Vilhjálmur Egilsson þingmaður. Hann hefur hlotið skjótan frama í stjórnmálum og viðskiptalífi. Vilhjálmur hefur verið einn ötulasti talsmaður frjálshyggju hér á landl. endi á kynlífsbyltinguna þegar mönnum varð Ijóst að þessi vágestur fór ekki í manngreinar- álit. Nú bíða menn þess að vísindamönnum takist að finna bóluefni við veirunni svo að hægt verði að taka upp þráðinn að nýju. HEIMSMYND 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.