Heimsmynd - 01.04.1992, Qupperneq 86

Heimsmynd - 01.04.1992, Qupperneq 86
ómurinn í málinu gegn William Kennedy Smith síðastliðið haust urðu Patr- iciu Bowman, sem kærði hann fyrir nauðgun, slík vonbrigði að hún ákvað að koma fram á sjónarsviðið og ræða við tvo þekkta fjöl- miðlamenn, blaðamanninn Dominick Dunne og frétta- konuna Diane Sawyer. Dunne hitti Patriciu á heim- ili hennar í bænum Júpíter í Flórída þremur dögum eftir dómsorðið. Allt frá því að hún kærði Smith síðast- liðið vor beindist athyglin miklu fremur að honum en henni og hefðu stórblöðin The Globe og The New York Times ekki birt nafnið hennar hefðu fáir gefið henni gaum þar til hún birtist í vitnastúkunni í dómssal á Palm Beach í Flórída, benti á ákærða um leið og hún sagði við verj- anda hans: „Pessi maður nauðgaði mér.“ Akærði, unglæknirinn William Kenn- edy Smith, er systursonur Johns F. Kennedy fyrrum Bandaríkjaforseta og Konan sem kærði Kennedy fyrir nauðgun kemur fram á sjónarsviðið og segir í viðtali við Dominick Dunne að auður geti umsnúið réttlæt- inu . . . SVARTUR SIGUR Roberts Kennedy dómsmálaráðherra og Teds Kennedy öldungardeildarþing- manns sem bar vitni við réttarhöldin. Hann er af frægustu fjölskyldu Banda- ríkjanna, af þriðju kynslóðinni sem nú þegar á orðið fulltrúa í valdastöðum og í samanburði við hann er Patricia Bowm- an, stjúpdóttir stórforstjóra frá Ohio, núll og nix í augum umheimsins. Dómsorðið, ekki sekur, olli mörgum vonbrigðum, einhverjum gleði en kom engum á óvart. Á fyrsta degi réttarhald- anna hafði dómarinn Mary Lupo meinað þremur konum að bera vitni gegn Smith, lækni, læknastúdent og laganema, en all- ar þrjár kváðust hafa orðið fyrir kynferð- islegri áreitni af hans hálfu á árunum 1983 til 1988. Það tók kviðdóminn röska klukkustund að komast að niðurstöðu. Réttarhöldunum var sjónvarpað og virtir lögfræðingar komu daglega fram í fjöl- miðlum og sögðu álit sitt á gangi mála. Allt umstangið tengdist þeirri staðreynd að Kennedyfjölskyldan var flækt í málið, ein frægasta fjölskylda heims með auð, sorgir og hneyksli í farteskinu. Svo virtist sem Lupo dómari kæmist meira að segja við þegar þessi goðsögn umlauk réttar- William Kennedy Smith. Frægasta fjölskylda Bandaríkjanna stóð að baki honum. „Eftir á hafa þau barið hann til óbóta.“ Til vinstri myndin sem Annie Leibovitz tók af Patriciu Bowman á Flórída ásamt lítilli dóttur hennar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.