Heimsmynd - 01.04.1992, Síða 89

Heimsmynd - 01.04.1992, Síða 89
„Mér finnst það vera vi ðhorf ásatrúarmanns að hann sé ekki varnarlaus og máttlaus gagnvart goðunum heldur sé hann fullgildur í viðskiptum sínum við þau. Goðin eru ekki almáttug og það er maðurinn ekki heldur. En það má sækja ýmislegt gott til goðanna. Og ef menn trúa ekki á þau geta þeir sótt til þeirra hugmyndir sem trúin byggir upp. " <c _i •o oo o s >- co „TRU MIN BYGGIST Á LEIT“ SVEINBJORN BEINTEINSSONrZZ: í hreyfingum þótt hann sé tekinn aö reskjast; skeggiö grátt og mikiö, augun eru skær. Stundum sést í þeim glettnisglampi, stundum eru þau fjarræn eins og þau horfi yfir í aðra heima; maðurinn er í senn hlýr og fjarlægur. En hver er hann? Áriö 1924 fæddist hann í Grafardal sem er uppi í Botnsheiöi, hefur þó búiö lengst af á Draghálsi í Svínadal. Foreldrar hans voru þau Helga Péturdóttir frá Draghálsi og Bein- teinn Einarsson frá Litla Botni í Botnsdal. Hann er því Borgfirðingur í húð og hár og segir flesta sína forfeöur hafa búið í námunda viö fjöll. Sveinbjörn giftist Svanfríöi Hagvaag áriö 1964 og eignuðust þau tvo syni. En skildu fáum árum seinna; síöan hefur hann búiö einn, ýmist á Draghálsi eða suður í Reykjavík. Hann er að mestu sjálfmenntaður, hefur meðal annars aflaö sér víðtækrar þekkingar á íslenskum fornkvæöum og rímnagerð, og er kvæðamaður góður. Telur föður sinn hafa kveðið lengur en tíðkaðist á nálægum bæjum. Ort hefur hann talsvert, bæði lausavísur og kvæði, og gefið út bækur; sú síðasta kom út árið 1989 og heitir Brag- skógar. Eins og alþjóð veit er hann stofnandi ásatrúarfélagsins og helsti forvígismaður þess. Maðurinn er í stuttu máli sagt: Bóndi, skáld og allsherjargoði; sennilega þekktastur fyrir hið síðasttalda, jafnvel heimsfrægur ef út í það er farið. Hingaö koma á hans fund fjölmargir útlendingar sem leita að rótum menningar sinnar í heiðnum sið; í þeirra augum er Sveinbjörn einskonar gúrú. eftir BERGLINDI GUNNARSDÓTTUR HEIMSMYND 89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.