Ársrit um starfsendurhæfingu - 2014, Page 36

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2014, Page 36
36 www.virk.is UPPLÝSINGAR Framtíðarsýn VIRK Framsækni • Dregið hefur umtalsvert úr nýgengi örorku • Starfsgetumat VIRK er viðurkennt faglegt og heildstætt mat á starfsgetu og endurhæfingarmöguleikum einstaklinga • Vottað gæðakerfi og upplýsingaöryggisvottun eru til staðar með reglubundnum innri og ytri úttektum • Unnið hefur verið að nauðsynlegum kerfisbreytingum sem auka möguleika einstaklinga með skerta starfsgetu á vinnumarkaði • Rannsóknarstefna VIRK er skýr og samvinna hafin við háskóla hér og erlendis • VIRK er eitt af fyrirmyndarfyrirtækjum VR Árangur • Nýgengi örorku hefur lækkað verulega • Vinnulag og fagleg uppbygging VIRK hefur jákvæð áhrif á samhæfingu stofnana velferðarkerfisins • Samræmt starfsgetumat er grunnur að starfsendurhæfingarstarfi á Íslandi og ákvarðanatöku varðandi vinnugetu einstaklinga • Breytt viðhorf og samspil atvinnulífs og velferðarkerfis hvetja einstaklinga til að taka þátt á vinnumarkaði þrátt fyrir skerta starfsgetu • VIRK er virt þekkingarsetur og leiðandi í rannsóknum og þróun á sviði starfsendurhæfingar

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.