Ársrit um starfsendurhæfingu - 2015, Qupperneq 6

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2015, Qupperneq 6
6 www.virk.is V IR K Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri VIRK Í haust verða liðin sex ár frá því að VIRK hóf að veita þjónustu á sviði starfsendurhæfingar í sam- starfi við stéttarfélög um allt land. Á þessum tíma hefur VIRK þróast úr því að vera hugmynd á blaði í stofnun sem hefur veitt um 8000 einstaklingum hér á landi vandaða og flókna þjónustu og náð þeim árangri að mikill meirihluti þeirra einstaklinga sem ljúka þjónustu hjá VIRK taka virkan þátt á vinnumarkaði. Starfsemi VIRK stuðlar þannig bæði að betra lífi einstaklinga, öflugra atvinnulífi og betra samfélagi fyrir okkur öll. ársins 2020. Á mynd 2 er að finna myndræna uppsetningu á skipuriti VIRK eins og það lítur út í byrjun árs 2015. Starfsmenn og ráðgjafar VIRK Starfsmenn á skrifstofu VIRK eru nú 30 talsins í um 27 stöðugildum. Um er að ræða fjölbreyttan hóp sérfræðinga og skrifstofufólks með margvíslega þekkingu og reynslu. Meirihluti starfsmanna VIRK eða tæplega 80% er með háskólamenntun. Hjá VIRK starfa t.d. sérfræðingar með menntun á sviði sjúkraþjálfunar, lækninga, iðjuþjálfunar, sálfræði, hjúkrunar, félagsráðgjafar, lýðheilsufræða, kennslu, fjármála og stjórnunar. Mjög margir starfsmanna VIRK hafa meistaragráðu í sínu fagi. Sérfræðingar á skrifstofu VIRK sjá um að skipuleggja starfið, veita ráðgjöfum og þverfaglegum teymum aðstoð Síðastliðið ár var viðburðaríkt og erilsamt hjá VIRK. Fleiri einstaklingar nýttu sér þjónustuna en áður og talsverð aukning var í hópi þeirra sem hafa verið lengi frá vinnumarkaði og þurfa talsvert mikla þjónustu til að ná árangri í sinni starfsendurhæfingu. Í takt við þetta hafa átt sér stað talsverðar breytingar á vinnuferlum og þjónustu þar sem tekið er mið af bæði reynslu og þekkingu innan VIRK og á öðrum stöðum hérlendis og erlendis. VIRK starfar í samræmi við kjarasamninga, skipulagsskrá og lög nr. 60/2012 um atvinnu- tengda starfsendurhæfingu og starfsemi starfs- endurhæfingarsjóða. Hlutverk, framtíðarsýn og gildi VIRK eru skýr en eðlilega einnig í sífelldri þróun og endurskoðun í takt við aukna þekkingu og reynslu. Á mynd 1 má sjá skilgreiningu á hlutverki VIRK, gildum og helstu þáttum framtíðarsýnar til Árangur og velferð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.