Ársrit um starfsendurhæfingu - 2015, Qupperneq 13

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2015, Qupperneq 13
13www.virk.is VIRK sem kallar á einstaklingsbundna nálgun með aðkomu fjölmargra fagaðila. Staðan er því oft flókin og erfið og finna þarf leiðir í starfsendurhæfingu sem hentar þörfum hvers og eins. Mynd 13 sýnir mat einstaklinga sem hafa leitað til VIRK á ástæðum fjarvista þeirra frá vinnumarkaði. Eins og sjá má þá er algengast að þeir glími við stoðkerfisvanda og geðrænan vanda. Geðsjúkdómar og stoðkerfissjúkdómar eru einnig algengasta orsök örorku í dag. Það er einnig athyglivert að sjá að þróunin undanfarin þrjú ár hefur verið á þann veg að þeim einstaklingum sem glíma við geðrænan vanda fjölgar hlutfallslega en hlutfallsleg fækkun er í þeim hópi sem glímir við stoðkerfisvandamál af ýmsum toga. Ein skýring getur verið sú að þeim einstaklingum sem eru á framfærslu félagsþjónustunnar við komu til VIRK hefur fjölgað og þar er oft um að ræða einstaklinga sem hafa verið langan tíma frá vinnu og glíma við geðrænan vanda sem er ein af afleiðingum þess. Þessa þróun má einnig sjá á mynd 12 þar sem fram koma upplýsingar um það hversu lengi einstaklingar hafa verið frá vinnumarkaði við komu til VIRK. Sjá má að það fjölgar hlutfallslega í þeim hópi sem hefur verið lengur en 18 mánuði frá vinnumarkaði. Aðstæður og líðan einstaklinga í þjónustu Einstaklingar sem njóta þjónustu VIRK glíma undantekningarlítið við alvarlegan og margþættan vanda 2012 2013 2014Mynd 12 Hve lengi hafa einstaklingar verið frá vinnu þegar þeir komu í þjónustu VIRK? 35% 30% 25% 20% 15% 10% 5% 0% 30% 19% 19% 20% 8% 9% 14% 24% 20% 19% 10% 10% 11% 17% 21% 17% 13% 21% 0-3 mán. 3-6 mán. 6-12 mán. 12-18 mán. 18-36 mán. yfir 36 mán. 2012 2013 2014 Framfærslustaða einstaklinga í upphafi þjónustu Hjá einstaklingum sem leituðu til ráðgjafa VIRK á árunum 2012-2014 400 350 300 250 200 150 100 50 0 Mynd 11 Fjöldi 301296 263 131 185 144 190 284 287 303 338 366 151 224 240 100 204 337 60 96 143 13 0 2 Lau n í ve ikin du m Atv inn ule ysi sbæ tur En ga r te kju r Sjú kra sjó ður Öro rku lífe yrir Fjá rha gsa ðst oð En du rhæ fin ga rlíf eyr ir An na ð „Til VIRK leitar fjölbreytt- ur hópur einstaklinga á öllum aldri með mis- munandi menntun og úr ólíkum starfsgreinum. Aðstæður allra þessara einstaklinga eru misjafn- ar og krefjast þess að útbúin sé starfsendur- hæfingaráætlun sem sniðin er að þörfum hvers og eins.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.