Morgunblaðið - 19.10.2019, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 19.10.2019, Qupperneq 13
Glæsileg 52 íbúða nýbygging með 3 lyftuhúsum og íbúðum við allra hæfi sem eru bæði fjölbreyttar að formi og útfærslum. Vandaðar innréttingar og hágæða klæðning er á húsinu. Í Sólborg eru sérstaklega sólríkir þakgarðar með fjölda íbúða, en svalir fylgja öðrum. Húsið stendur við torg með veitinga- og verslunarhúsnæði á jarðhæð. Útveggir eru einangraðir að utan, klæddir með sérframleiddri sýruþveginni álklæðningu frá danska framleiðandanum IBO í brúnum tónum. Klæðningin er anodiseruð og ómáluð og þar af leiðandi laus við þungmálma, að fullu endurvinnanleg og umhverfisvæn. Ásýnd klæðningarinnar er fjölbreytileg og breytist með mismunandi veðri og birtustigi. Frábær staðsetning og stutt í alla þjónustu. Miðbær,Laugardalur og Laugarnes í göngufæri Gólfhitakerfi verður á böðum og þvottahúsum. www.105midborg.is Vandaðar innréttingar og hágæða klæðning á húsinu. SÓLBORG 105 - Laugarneshverfi NÝTT Í SÖLU Arkitektar hússins: THG og studio arnhildur pálmadóttir Byggingaraðili: ÍAV Afhending: mars/apríl 2020 Stærð íbúða frá 52 m2 – 166 m2, með aðgengi að bílastæðakjallara Verð frá 37,7 millj. Nánar á heimasíðu: www.105midborg.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.