Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 5

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 5
Félagið03/04 fjallar um það að stjórnvöld láti meira fé af hendi rakna til heilbrigð- iskerfisins eftir áralangan niðurskurð og þverrandi þjónustu. Til að halda öllu til haga verður að viðurkennast að núverandi stjórnvöld hafa bætt fjármagni til heilbrigðiskerfisins en betur má ef duga skal. Söfnunin fjallar ekki um einstaka persónur sem eru leikmenn í þessari atburðarrás. Söfnunin snýst um þá sem þurfa þjónustu heilbrigð- iskerfisins með. Þetta snýst um mig, þig og alla sem okkur þykir vænt um, þetta snýst um alla sem hér á landi búa. Öll munum við þurfa að leita á náðir heilbrigðiskerfisins á lífsleiðinni. Í einhverjum tilfellum er það vegna heilsueflingar og eftirlits, stundum vegna eðlilegra og gleðilegra hluta, s.s. fæðinga, og stundum vegna veikinda og slysa. Þegar við þurfum að leita til heilbrigðiskerfisins ætlumst við til að það sé í lagi á þeim tíma. Við ætlumst til að við fáum þá þjón- ustu sem við þurfum, veitta af heil- brigðisstarfsfólki sem hefur mikla og góða þekkingu og er upplagt til að sinna starfi sínu. Við ætlumst til að tækin virki, húsnæðið haldi vatni og vindum og stuðli að því að við náum bata. Við viljum ekki að eldri borgarar, sem þurfa hjúkrun, dagi uppi á sjúkrahúsum, að flytja þurfi starfsemi til vegna heilsuspillandi húsnæðis eða að sjúklingar þurfi að borga dýrum dómum fyrir þá þjónustu sem þeir þarfnast. Við viljum að hjúkrun eldri borgara verði sett í forgang á hjúkrunarheimilum og að hjúkrunarheimilin fái greitt fyrir þá þjónustu sem þau eiga að veita. Geðfatlaðir ættu að hafa úrræði í boði sem hæfir þeirra endurbata og heimahjúkrun á að vera í stakk búin til að taka á móti þeim sjúklingum sem vilja vera heima við eins lengi og kostur er. Við erum öll sammála um hvernig kerfið á að vera. Skiptir þá engu máli hvort maður er ráðherra, hjúkrunarfræðingur, tölvunarfræðingur eða ber einhvern annan titil í daglega lífinu. Við erum öll manneskjur og þegar við þurfum á heilbrigðiskerfinu að halda þá erum við öll „Söfnunin fjallar ekki um einstaka persónur sem eru leikmenn í þessari atburð- arrás. Söfnunin snýst um þá sem þurfa þjónustu heilbrigðiskerfisins með. Þetta snýst um mig, þig og alla sem okkur þykir vænt um, þetta snýst um alla sem hér á landi búa.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.