Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 7

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 7
að undanFörnu hafa nokkrar umræður spunnist um styttri vinnuviku til að fólk geti varið meiri tíma með fjölskyldu sinni með fjölskylduvænt samfélag að leiðarljósi. Jarðvegurinn fyrir breytingar er til staðar, en þrátt fyrir að fjöldi vinnustunda hafi dregist saman á undanförnum árum er meðalvinnuvika hér á landi enn um 40 stundir. Í samanburði við önnur lönd OECD er jafnvægi ekki mikið á milli vinnu og frítíma. Jafnframt er framlegðin undir meðaltali í samanburðinum. Á hinn bóginn bendir margt til að styttri vinnudagur leiði til meiri framleiðni og meiri lífsgæða. Tæp tíu ár eru síðan starfsmönnum ríkisins var tryggður réttur til sveigjanlegs vinnutíma með það að markmiði að samræma fjölskylduábyrgð og þátttöku í atvinnulífi. Hugsunin var sú að starfsfólk gæti hliðrað sínum vinnutíma innan dagsins eða jafnvel á milli daga. Thamar Melanie Heijstra, lektor í félagsfræði við Háskóla Íslands, hefur rannsakað samspil atvinnu og fjölskyldulífs með tilkomu sveigjanlegs vinnutíma á meðal akademískra starfsmanna. Þrátt fyrir að sveigjanlegur vinnutími sé jákvætt hugtak, líkt og styttri vinnuvika, þá hafa rannsóknir leitt það í ljós að sveigjanlegur dagvinnutími hefur í för með sér lengri vinnu- daga. „Í raun flettir rannsóknin ofan af misskiptingunni milli kynjanna í samfélaginu. Á sama tíma og kynin segja að það ríki jafnrétti fellur ábyrgð heimilis og barna meira á konur á meðan mennirnir vinna fleiri stundir í vinnunni. Konur hafa ekki eins mikið val yfir hvernig þær verja sínum tíma,“ segir Thamar. „Það er mikil pressa á að konur eigi að nýta tímann sinn vel og þær eru stöðugt að bæta við sig menntun, ásamt því að vera fullkomnir starfskraftar og reka fyrirmyndar heimili. Þannig er Félagið 05/06 RITSTJÓRASPJALL HVERT SVEIGIST SVEIGJANLEIKINN?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.