Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 47

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 47
Fagið03/08 Aldraðir og sjúklingar með heilabilun, alvarlega sjúkdóma eða mjaðmabrot eru líklegri til að fá óráð en aðrir. Óráð er heilkenni sem einkennist af truflun á meðvitund, vitrænni getu og skyntúlkun. Það byrjar skyndilega og hefur sveiflukenndan gang. Algengi óráðs hjá sjúklingum á lyflækningadeildum er 20-30% og 10-50% hjá sjúklingum eftir skurðaðgerðir. Sjúklingar sem fá óráð hafa skertari lífslíkur, eru líklegri til að fá heilabilun, fá frekar fylgikvilla, þurfa lengri sjúkrahúsdvöl og meiri endurhæfingu en aðrir sjúklingar. Allt þetta eykur verulega kostnað fyrir heilbrigðiskerfið. Með forvörnum er hægt að koma í veg fyrir óráð og bæta horfur sjúklinga. Einkenni óráðs Í leiðbeiningunum er mælst til þess að kannað sé við innlögn hvort nýlega hafi komið fram breytingar á hegðun sjúklings. Upplýsingar um það geta komið frá sjúklingi sjálfum, aðstandanda eða umönnunar- aðila. Óráð hefur verið flokkað í undirflokka eftir eðli einkenna. Það getur einkennst af vanvirkni (hypoactive) eða ofvirkni (hyperactive) en sumir sjúklingar sýna merki um hvort tveggja. Sjúklingar með ofvirknieinkenni óráðs geta verið eirðarlausir, órólegir og árásargjarnir en hinir draga sig í hlé, eru hljóðir og sofandalegir enda er þetta stundum kallað þögult óráð. Almennt eru verri horfur hjá þeim sem fá þögult óráð en það er jafnframt síður greint og meðhöndlað. Það getur verið erfitt að greina blandað og þögult óráð. Einnig getur verið erfitt taFla 1. EinkEnni óráðs Ofvirknieinkenni óráðs Vanvirknieinkenni óráðs Rugl Minnkuð einbeiting Breyting á skyntúlkun, s.s. Hæg viðbrögð sjón- eða heyrnarofskynjanir Eirðarleysi Minnkuð líkamleg virkni Óróleiki Minnkaðar hreyfingar Svefntruflanir Breytt matarlyst Skortur á samvinnu Hlédrægni Breyting á samskiptum, Framtaksleysi skapferli, hugarástandi eða viðhorfum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.