Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 33

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 33
Fólkið11/16 ÞÓRA JENNÝ GUNNARSDÓTTIR Byggir upp þekkingu á heildrænum með- ferðarúrræðum í hjúkrun „Ég ætlaði upphaflega að læra sjúkraþjálfun en á þeim tíma var erfitt að komast inn í námið og var mér því bent á að taka einhverja áfanga í Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. En það var svo gaman í hjúkrun og frábær hópur samnemenda að ég ákvað bara að halda áfram og hef ekki séð eftir því,“ segir Þóra Jenný Gunnarsdóttir. Eftir útskrift starfaði hún á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri í eitt ár ásamt stórum hópi af útskrift- arárganginum. Að sögn Þóru Jennýjar var það ómetanleg reynsla enda hafi hópurinn haldið góðu sambandi alla tíð. Þegar Þóra Jenný fluttist aftur suður vann hún á gjörgæsludeild Landspítala við Hringbraut. „Það var mjög lærdómsríkt að hjúkra sjúklingum í þessu hátækniumhverfi og þar vaknaði áhugi minn á heildrænni meðferð,“ segir hún. Í framhaldi af því fór hún í Nuddskóla Íslands og lauk þaðan tveggja ára námi 1996. „Mér fannst vanta frekari þekkingu á þessum aðferðum og hvernig mætti nýta þær í hjúkrun og ákvað því að drífa mig í meistaranám við Minnesota-háskóla þar sem boðið var upp á akademískt nám með áherslu á heildræna meðferð. Það var svo lær- dómsríkt að ég ákvað að taka doktorsnám þar líka og lauk því 2007. Nú starfa ég sem dósent í Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og ásamt kennslu hef ég tækifæri til að vinna að uppbyggingu þekkingar á heildrænni meðferð í hjúkrun.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.