Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 52

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 52
Fagið08/08 Fræðsla og stuðningur til bæði sjúklinga og aðstandenda er mikil- vægur þáttur í meðferð við óráði. Leiðbeiningunum fylgir fræðsluefni fyrir aðstandendur. Veita þarf sjúklingum í óráði stuðning, ekki síður þegar ástandið er gengið yfir, svo sem með því að hvetja þá til að ræða reynslu sína við heilbrigðisstarfsmenn. Meta þarf einnig hvort þörf sé á áframhaldandi stuðningi. Lokaorð Þetta eru fyrstu klínísku leiðbeiningar sem komið hafa út á íslensku um greiningu, forvarnir og meðferð við óráði og eru þær aðgengilegar á vef Landspítala. Leiðbeiningarnar eru þverfaglegar og gagnast hjúkrunarfræðingum sem og öðrum heilbrigðisstéttum til að sporna við og draga úr afleiðingum óráðs. Mikilvægt er að þekking á óráði sé góð meðal heilbrigðisstarfsmanna svo vandamálið sé greint í tíma og viðeigandi meðferð veitt. Notkun klínískra leiðbeininga, sem byggja á bestu fáanlegu þekkingu á hverjum tíma, stuðlar að bættri meðferð og þar af leiðandi bættri afkomu sjúklinga. Um höfunda Steinunn Arna Þorsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur, MS, heila-, tauga- og bæklunarskurðdeild Landspítala, aðjunkt við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Elfa Þöll Grétarsdóttir, sérfræðingur í hjúkrun aldraðra, Landspítala, aðjunkt við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Hlíf Guðmundsdóttir, sérfræðingur í hjúkrun aldraðra, Landspítala, aðjunkt við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Sólborg Þóra Ingjaldsdóttir, hjúkrunarfræðingur, diplóma í hjúkrun aðgerðasjúklinga, skurðlækningadeild 12-G, Landspítala. HEiMiLdir Landspítali. (2015). Klínískar leiðbein- ingar um greiningu, forvarnir og meðferð við óráði. Sótt á http:// www.landspitali.is/lisalib/getfile. aspx?itemid=dd2b7a54-f8af-11e4- 9ea2-005056be0005. NICE (National Institute for Health and Clinical Excellence. (2010). Delirium: diagnosis, prevention and management. London: NICE. Sótt á http://www.nice.org.uk/cg103.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.