Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 20

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 20
Fagið18/20 þ.e. læknum og stjórnvöldum. Ber þar margt til, og vil ég hér aðeins drepa á aðalatriðin, sem mestum mótþróa hafa valdið. Eitt hið þýðingarmesta er það, hversu stytting á vinnutíma hjúkrun arkvenna hefir aukinn kostnað í för með sér og mun mótstaða stjórnvaldanna aðallega vera byggð á þessu atriði. Það gefur að skilja að stytting á vinnutíma hjúkrunarkvenna á talsvert stórri stofnun leiðir af sér aukningu á starfsliði og þar með kostnað. Nú er það samt svo, að við lifum á öld mannúðar og leit eftir betri og hagkvæmari skilyrð- um hinna vinnandi stétta í heim- inum. Nálega hver stétt myndar með sér félagsskap, einmitt í þeim tilgangi að fullkomna sem mest starf sitt og um leið leitast við að gera hinum starfandi stéttum lífið þess virði að lifa því, skapa ánægju við starfið og drepa þá ánauð, sem fyrrum ríkti meðal vinnulýðs landanna, og sem oft gerði hann að óánægðum þrælum, sem ekkert sáu í starfi sínu annað en að nauðugur viljugur yrði hann að vinna til þess að hafa ofan af fyrir sér. Ég geri ráð fyrir, að fyrr meir hafi þessi hugsun ekki gert vart við sig nema hjá minnstum hluta starfandi hjúkrunarkvenna í heiminum, en þess ber að gæta, að þá var hjúkrunarstarfinu að mestu leyti haldið uppi af reglusystrum, sem vegna trúarbragða sinna, höfðu tekist á hendur líknarstarfsemi, m.a. við sjúkrahjúkrun. Þá var margþætt starf nútíma sjúkrahjúkrunar með öllu óþekkt, hjúkrun þessara systra náði nær eingöngu til styrjalda og dauðsjúkra. Nú er öldin önnur. Starfsvið sjúkrahjúkrunar verður víðtækara með ári hverju, allt frá spítalahjúkrun (sem gerir margfalt meiri kröfur til iðkenda sinna en fyrr) og til berklavarnar – barnaverndar – lögreglu – skóla – og alls konar eftirlitsstarfsemi. Reglusystrum fer óðum þverrandi í heiminum, en í stað þeirra rísa upp öflugar Það sjálfsagða álit, sem til skamms tíma hefir ríkt um heim allan, að konur, sem gera hjúkrunarstörf að atvinnu sinni, eigi að mestu leyti að slíta öllu sambandi við umheiminn, hefir haft það í för með sér, að hjúkr- unarkonur hafa haft og hafa enn óhæfilega langan vinnudag, allt frá 10 stund- um og upp í 13 stundir á dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.