Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 51

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 51
Fagið07/08 Meðferð við óráði Ef sjúklingur hefur verið greindur með óráð er mikilvægt að greina og meðhöndla þær orsakir sem liggja að baki. Á meðan einkenni um óráð eru til staðar er lögð rík áhersla á góð samskipti við sjúkling til að hjálpa honum að ná áttum, til dæmis útskýra fyrir honum hvar hann er staddur og hughreysta hann, ásamt því að stuðla að þægilegu og öruggu umhverfi. Að auki er mikilvægt að meta þörf fyrir stuðning frá ættingjum og vinum sem eru samstarfsaðilar í umönnun sjúklings. Alltaf skal fyrst reyna að róa sjúkling með eða án orða. Meðferð með lyfjum ætti að vera lokaúrræði ef aðrar aðferðir duga ekki og ef sjúk- lingur er í hættu á að skaða sjálfan sig og aðra. Þá er mælt með því að nota halóperídól eða ólanzapín í skamman tíma, helst styttra en viku, byrja með lága skammta og auka varlega ef þörf er á í samræmi við einkenni. Ætíð skal forðast notkun geðrofslyfja eða gæta varúðar við notkun hjá sjúklingum með Parkinsonsjúkdóm, Parkinsonheilkenni eða Lewy Body-heilabilun. Ef óráð lagast ekki þarf að fara aftur yfir hvaða orsakir geta legið að baki og meta sjúkling með tilliti til hugsanlegrar heilabilunar. Bregðast við vannæringu Fylgja klínískum leiðbeiningum um næringu sjúklinga. Tryggja að lausar tennur passi vel, sé fólk með þær. Bregðast við breyttri/skertri skynjun Fjarlægja orsök ef við á, svo sem hreinsa burt eyrnamerg. Tryggja að gleraugu og heyrnartæki séu tiltæk fyrir þá sem nota slíkt. tryggja góðan svefn og eðlilegt svefnmynstur Forðast inngrip á svefntíma. Skipuleggja lyfjagjafir þannig að ekki verði truflun á svefntíma. Tryggja rólegt umhverfi og draga úr áreitum á svefntíma. Bjóða upp á slakandi tónlist. Bjóða upp á baknudd, fóta- eða handanudd fyrir svefntíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.