Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Page 4

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Page 4
fyrsta tölublað ársins var tileinkað aldarafmæli félagsins. Þeir voru ófáir fundirnir sem við í afmælisritnefndinni sátum enda viðamikið verkefni að gera skil 100 ára sögu félags hjúkrunarfræðinga. Þetta var einkar ánægjuleg samvinna enda voru fulltrúar nefndarinnar, auk núverandi ritstjóra, skipaðir úr röðum fyrrverandi ritstjóra Tímarits hjúkrunarfræðinga, þeim Þorgerði ragnarsdóttur og Christer Magnusson, auk Önnu gyðu guðlaugsdóttur sem jafnframt er ljósmyndari. Í millitíðinni barst öldi greina sem er alltaf mjög ánægjulegt og fleiri efnishug- myndir kviknuðu. Blaðsíðuöldinn er því heldur meiri en til stóð enda ölbreytt efni sem prýðir þetta tölublað. Það er ánægjulegt að nú birtast þrjár ritrýndar greinar en formaður ritnefndar, aðalbjörg Stefanía helgadóttir, hefur haldið þétt utan um ferli ritrýndra greina. höfundum fræðsluefnis er sérstaklega þakkað þeirra framlag. Þeim viðburðum sem þegar hafa verið haldnir í tilefni aldarafmælisins eru gerð skil í máli og myndum. Það er ölbreytt dagskrá fram undan enda árið rétt hálfnað. Á afmælisári félagsins eru vikulega birt viðtöl við hjúkrunarfræðinga á vef og face - book-síðu félagsins. Markmiðið er að endurspegla ölbreytileika stéttarinnar og fá innsýn í líf og störf félagsmanna. Í þessu tölublaði eru birt brot úr þeim viðtölum sem þegar hafa birst frá janúar til og með apríl. Viðtökurnar hafa verið mjög góðar og bæði hafa félagsmenn verið fúsir til þátttöku og viðtölin fallið í góðan jarðveg. fyrirmynd föstudagshjúkrunarfræðingsins, eins og við höfum nefnt verkefnið, er verkefnið karl- menn hjúkra en sumarið 2016 birtum við vikulega á vef félagsins viðtöl við karlmenn í hjúkrun. „Það eru liðin fimmtán ár síðan og við erum enn í sömu stöðu. Það þarf dirfsku og áræði til að breyta hjúkrunarstéttinni úr því að vera kvennastétt yfir í blandaða kynjastétt,“ sagði gísli níls Einarsson hjúkrunarfræðingur í viðtali í 4. tbl. Tímarits hjúkrunarfræðinga 2016, en hann skrifaði grein til að vekja athygli á lágu hlutfalli karlmanna í hjúkrun sem birtist í Morgunblaðinu 24. maí 2001 undir yfir- skriinni: karlmenn í hjúkrun! um aldamótin var hlutfallið 1% en er nú komið upp í 3% þannig að það er óhætt að segja að hlutfallið þokast upp á við. að venju var efnt til ljósmyndasamkeppni fyrir forsíðu blaðsins undir yfirskriinni: Með augum hjúkrunarfræðingsins. Í þetta skiptið einkenndust innsendar myndir af fallegum náttúrulífsmyndum og fyrir valinu varð mynd rannveigar Bjarkar gylfa- dóttur af sólsetri við úlfarsfell. helga Ólafs TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA Suðurlandsbraut 22, 108 reykjavík Sími 540 6405 netfang helga@hjukrun.is Vefsíða www.hjukrun.is Útgefandi: félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Sími skrifstofu 540 6400 Ritstjóri og ábyrgðarmaður helga Ólafs Ritnefnd aðalbjörg Stefanía helgadóttir, hrund Scheving Thor- steinsson, Margrét hrönn Svavarsdóttir, Sigríður halldórsdóttir, Sigurlaug anna Þorsteinsdóttir, Þorgerður ragnarsdóttir, Þórdís katrín Þorsteinsdóttir Blaðamaður Magnús hlynur hreiðarsson Forsíðumynd rann- veig Björk gylfadóttir Ljósmyndir ýmsir Yfirlestur og prófarkalestur fræðigreina ragnar hauksson Auglýsingar sími 540 6412 Hönnun og umbrot Egill Baldursson ehf. Prentun Prenttækni ehf. Tekið er á móti efni til birtingar á netfanginu ritstjori@hjukrun.is. Leiðbeiningar um ritun fræðslu- og fræði- greina er að finna á vefsíðu tímaritsins. iSSn 2298-7053 Helga Ólafs ritstjóri. Ritstjóraspjall
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.