Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Page 15

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Page 15
félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur að undanförnu lagt ríka áherslu á ímyndar- mál og á afmælisárinu hafa til dæmis vikuleg viðtöl við hjúkrunarfræðinga verið birt á samfélagsmiðlum, þeir teknir tali í útvarpi og greinar þeirra birtar í dagblöðum. Í vor var útbúið myndband sem dreift var á samfélagsmiðlum til að vekja athygli á brott- falli hjúkrunarfræðinga úr starfi. Þar var rætt við fjóra hjúkrunarfræðinga sem starfa við annað en hjúkrun. „Við stöndum frammi fyrir þeirri staðreynd að fimmti hver hjúkrunarfræðingur hættir að starfa við hjúkrun fimm árum eftir útskrift. Þar fyrir utan hefur verið viðvar- andi skortur á hjúkrunarfræðingum sem hefur mikil áhrif á allt heilbrigðiskerfið — og í raun allt þjóðfélagið,“ segir Edda Dröfn Daníelsdóttir, sviðstjóri fagsviðs félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Þegar mest á reynir! Á alþjóðadegi hjúkrunarfræðinga, 12. maí, var hrundið af stað kynningarherferðinni Þegar mest á reynir og voru myndir af 25 hjúkrunarfræðingum við fjölbreytileg störf birtar á 100 strætóskýlum borgarinnar vikuna 7.–14. maí. Markmið herferðarinnar var meðal annars að vekja athygli á fjölbreyttum störfum hjúkrunarfræðinga og mikil- vægi þeirra í heilbrigðiskerfinu. „Það er mikilvægt að halda áfram að vinna að ímynd- armálum hjúkrunarfræðinga og vekja athygli á fjölbreyttum störfum þeirra,“ segir Edda. tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 95. árg. 2019 15 Hjúkrunarfræðingar í máli og myndum Edda Dröfn Daníelsdóttir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.