Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Qupperneq 18

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Qupperneq 18
harpa júlía sævarsdóttir 18 tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 95. árg. 2019 Staða stofnanasamninga Stofnanasamningar eru annars eðlis en miðlægir kjarasamn- ingar og hafa enga endadagsetningu. Þeir eru í gildi þar til nýr tekur við óháð miðlægum samningum. Á árinu voru gerðir fimm nýir stofnanasamningar við heilbrigðisstofnanir. hjá ríki voru endurnýjaðir stofnanasamningar við heilbrigðisstofnun norðurlands, heilsugæslu höfuðborgarsvæð is ins, heilbrigðis- stofnun Vesturlands, heilbrigðis stofnun Suður nesja og Land- spítala. Í þessum samningum voru gerðar ýmsar breytingar frá eldri samningum. Til að mynda var sett inn ákvæði um starfs - þróun hjúkrunarfræðinga á heilsugæslunni, launaröðun aðlög - uð að raunveruleika á hVE og hSn en einnig nýtt fjármagn úr bókun 3 í dómssátt fíh fyrir gerðardómi til þess að hækka grunnröðun. hjá Landspítala var launasetning í samningnum aðlöguð að þeim launum sem raunverulega er verið að greiða. Í stofnana- samningi við heilbrigðistofnun Suðurnesja er ákvæði um til- raunaverkefni sem gengur út á að hækka starfshlutfall hjúkr - unar fræðinga og minnka breytilega yfirvinnu með því að greiða hærri laun fyrir hærra starfshlutfall. Einnig gerðu hjúkr- unarheimilin Eir, hamrar og Skjól hjá Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu nýjan stofnanasamning. Í gangi eru nú stofn- anasamningsviðræður við Sjúkrahúsið á akureyri, heilbrigðis- stofnun Suðurlands, heilbrigðisstofnun austurlands og heil - brigðisstofnun Vestfjarða. Vonir standa til þess að hægt verði að ljúka endurnýjun þessara samninga á vorönn 2019 eða fljót- lega eftir að lokið er við gerð miðlægs kjarasamnings. Í kjarasamningi 2015 var samið um starfsmat fyrir hjúkr- unarfræðinga sem starfa hjá Sambandi sveitarfélaga. gagna- öflun í starfsmatinu er að mestu lokið. Starfsmat fyrir hjúkr - unarfræðinga er ekki lokið þar sem starfsmat starfsmanna sveitarfélaga sem eru í Bandalagi háskólamanna (BhM) hefur gengið mun hægar en áætlað var. Vonast er til þess að hægt verði að ljúka starfsmatinu sem fyrst. fastus.is Hafðu samband í síma 580 3900 og pantaðu tíma í ráðgjöf hjá sérhæfðu starfsfólki okkar. sem auðvelda ar gerðir af lökum Fastus býður upp á marg Snúningslök fyrir betri n SOFÐU R snúning og hagræðingu í rúmi. ætursvefn ÓTT fastus.isISíðumúli 16 I 108 Reykjavík I Sími 580 3900
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.