Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Side 26

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Side 26
Árlega stendur flæðisvið Landspítala fyrir þverfaglegri ráðstefnu þar sem kynntar eru rannsóknir í tengslum við bráðaþjónustu á Íslandi og ber heitið bráðadagurinn. Ráðstefnuna sækir fagfólk í þjónustu bráðveikra einstaklinga frá fjölbreyttum starfstöðum samfélagsins og er þetta orðinn mikilvægur vettvangur í símenntun þessa hóps. Bráðaþjónusta er afar fjölþætt og hefur snertiflöt við fjölmargar fag- stéttir. Starfsfólk á öllum þjónustustigum bráðaþjónustu þarf að vera í stakk búið til að takast á við óvænt verkefni, vera lausnamiðað og finna besta mögulega úrræði hverju sinni fyrir sína skjól stæð - inga. Afrakstur rannsókna og starfsþróunarverkefna í bráðaþjón- ustu eru kynnt þennan dag en titill ráðstefnunar í ár er „Flæði bráð veikra; sjúklingar, starfsfólk og starfsumhverfi“. Mikil breidd í flæði sjúklinga á bráðamóttöku Yfirskrift ráðstefnunnar „flæði bráðveikra; sjúklingar, starfsfólk og starfsumhverfi“ er lýsandi fyrir umræðu sem hefur verið í samfélaginu um bráðaþjónustu Landspítala. Brjáða þjónusta er víðtæk, flókin og spannar breitt svið, hún kann að hefjast á slysstað þar sem fyrsta hjálp er veitt og af slysstað flyst hinn slasaði (eða slösuðu) á bráðamót- töku til áframhaldandi meðferðar. Bráðamóttaka tekur ekki aðeins á móti einstak- lingum frá slysstað heldur er tekið á móti öllum slösuðum, veikum eða bráðveikum sem þangað leita eða er vísað af öðru heilbrigðisstarfsfólki. Því er mikil breidd í sjúk- lingaflæði og fráflæðisvandi af deildum spítalans veldur ógnum í starfsumhverfi en það kann aftur að snerta öryggi sjúklinga. Vandi bráðaþjónustu er ekki einskorðaður við flæði því skortur á hjúkrunarfræðingum er orðinn áþreifanlegur og það brýst fram í auknu álagi og áreiti og hætta á kulnun í starfi stigmagnast. Það eru mörg og flókin viðfangsefni sem blasa við en starfsfólk flæðisviðs er lausnamiðað og hugmyndaríkt sem endurspeglast í fjölda breytingatillaga og breytingastjórnun. uppspretta sumra breytinganna voru kynntar á bráðadeginum auk annarra erinda en þess utan voru málstofur og veggspjaldakynning sem snerta málefnið. 26 tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 95. árg. 2019 Bráðadagurinn: Uppskeruhátíð rannsókna og verkefna í bráðaþjónustu Sigurlaug Anna Þorsteinsdóttir Vandi bráðaþjónustu er ekki einskorðaður við flæði því skortur á hjúkrunarfræðingum er orðinn áþreifanlegur og það brýst fram í auknu álagi og áreiti og hætta á kulnun í starfi stigmagnast. Það eru margar og flóknar áskoranir sem blasa við en starfsfólk flæðisviðs er lausnamiðað og hugmyndaríkt sem endurspeglast í fjölda breyt- ingatillaga og breytingastjórnun.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.