Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Blaðsíða 35

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Blaðsíða 35
Mikil ánægja hjá skjólstæðingum Þegar unnur er spurð hvaða viðbrögð hún og starfsfólkið hafi fengið hjá skjól - stæðingum heilsugæslustöðvarinnar er hún fljót til svars. „Við getum ekki annað heyrt en að fólk sé afar ánægt með góða þjónustu og mikið styttri biðtíma. að fá að tala við fagaðila samdægurs en þurfa ekki að bíða í tvær til þrjár vikur er stórkostleg bæting á þjónustu.“ En er eitthvað sérstakt sem hefur komið á óvart við teymisvinnuna? „já, það sem kemur sérstaklega á óvart er hve mikið er hægt að leysa af tilfellum án þess að gefa viðtalstíma hjá lækni en fyrstu tölur, eftir fyrstu tvo mánuðina, sýna að 50–60% tilfella eru leyst án komu til læknis. Biðtími eftir viðtalstíma hjá lækni styttist því til muna.“ unnur segir að þjónusta teymisvinnunnar sé fyrst og fremst hjúkrunarstýrð en í mikilli samvinnu við lækna. „Þetta nýja fyrirkomulag er mjög skemmtilegt og það er gaman að sjá hversu miklu hjúkrunarfræðingar fá áorkað. Það kannski kemur okkur ekki á óvart að við getum tekið mun fleiri og flóknari verkefni að okkur í heilsugæsl- unni en það er virkilega þakkarvert að við fáum tækifæri til þess. hjúkrunarfræðingar tala við 130–170 manns á dag og það eru rúm lega þrjú stöðugildi hjúkrunarfræðinga sem sinna verkefninu, 20 klukkustundir fara í símtöl á dag og 4 klukkustundir í mót- töku,“ segir unnur. heilsugæslan á selfossi — teymisvinna virkar vel tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 95. árg. 2019 35 Tilgangur og markmið teymisvinnunnar eru: a) að forgangsraða og dreifa verkefnum á þann fagaðila sem er hæfastur eða best til þess fallinn að sinna þeim hverju sinni. b) að tryggja að erindi fái skjóta og örugga afgreiðslu. c) að stytta biðtíma eftir aðstoð. d) að flestir geti fengið samtal við fagaðila samdægurs en í síðasta lagi næsta dag að morgni. e) að forgangsraða niður í tíma þannig að þeir sem veikastir eru komist fyrst að. f) að leysa úr sem flestum málum á sem auðveldastan hátt fyrir skjól - stæðinga. g) að veita framúrskarandi gæðaþjónustu. Unnur Þormóðsdóttir, hjúkrunarstjóri á heilsugæslustöðinni á Selfossi. Ljósmynd/einkasafn. Thelma Dröfn Ásmundsdóttir hjúkrunar- fræðingur að sinna teymisvinnu með því að taka á móti símtali frá skjólstæðingi heilsugæslunnar og aðstoða viðkomandi með sín mál. Ljósmynd/Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.