Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Síða 36

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Síða 36
Það er óhætt að segja að fjölbreytni sé lykilorð hjúkrunarfræðinga þegar kemur að svari þeirra við því hverjir helstu kostir starfsins séu. Á afmælisári félagsins eru vikulega birt viðtöl við hjúkrunarfræðinga á vef og facebook-síðu félagsins. Markmiðið er að endurspegla fjöl- breytileika stéttarinnar og fá innsýn í líf og störf félagsmanna. Við - tökurnar hafa verið mjög góðar og bæði hafa félagsmenn verið viljugir til þátttöku og lesendur haft gaman af viðtölunum. Fjöldi viðtala bíður birtingar en hér eru brot úr þeim viðtölum sem þegar hafa birst frá janúar til og með apríl. Mamma eða systir mín var hjúkrunarfræðingur! Viðkvæðið „af því að mamma gerði það“ á stundum við meðal kvennanna en sjaldnar í tilfelli karlmanna og það skýrist af kynjahlutfalli innan stéttarinnar. Manda jónsdóttir, deildarstjóri á sérhæfðri endurhæfingargeðdeild, er þriðji ættliðurinn í kvenlegg sem leggur fyrir sig hjúkrun. Þrátt fyrir að hafa streist lengi vel á móti því að leggja fyrir sig hjúkrun og reynt eitt og annað þá varð það ekki umflúið. „Ég sá bara að þetta var það eina rétta fyrir mig og ég hef svo sannarlega ekki séð eftir því,“ segir hún. Systurnar ingibjörg og kristín Davíðsdætur eiga heldur ekki langt að sækja áhugann. ingibjörg, sem er aðstoðardeildarstjóri á hjartagátt, fór í hjúkrunar - fræði strax eftir menntaskóla. „Þar hafði líklega mest áhrif að mamma er hjúkrunar- fræðingur og var ég tíður gestur hjá henni á Landakoti hér áður fyrr.“ kristín, sem er tveimur árum eldri en ingibjörg, útskrifaðist ári síðar og er nú aðstoðardeildar- stjóri á smitsjúkdómadeild a-7. „Ég fór í hjúkrun þar sem bæði mamma mín og systir höfðu gert það.“ fyrirmynd Mercy Washington, hjúkrunarfræðings á heil- brigðisstofnun Suðurlands, var móðir hennar. „Minningar mínar um starf hennar á vegum rauða krossins fyrir stríðshrjáða hermenn á indlandi varð til þess að ég valdi 36 tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 95. árg. 2019 Lykilorðið er fjölbreytni í starfi hjúkrunarfræðinga — Brot úr vikulegum viðtölum við hjúkrunarfræðinga Manda Jónsdóttir. Ingibjörg Davíðsdóttir. Kristín Davíðsdóttir. Mercy Washington. Elín Markúsdóttir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.