Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Síða 54

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Síða 54
Hjúkrunarfræðinemarnir Valdís Bjarnadóttir, hagsmunafulltrúi hjúkrunarfræðinema við Háskóla Íslands, og Herdís Elín Þorvalds- dóttir, samskiptafulltrúi hjúkrunarfræðinema við Háskólann á Akur- eyri, sóttu nýverið fund norrænna hjúkrunarfræðinema (NSSC) í Svíþjóð. Markmiðið með fundinum var að fulltrúar hjúkrunar fræði - nema á Norðurlöndum miðluðu upplýsingum um stöðu námsins í hverju landi og hvað betur mætti fara. Á fundinum var rætt vítt og breytt um námið og bækur bornar saman, en ásamt þeim Herdísi og Valdísi voru fulltrúar frá Færeyjum, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. að sögn þeirra kom hver fulltrúi undirbúinn með umræðuefni og að því búnu hjálpuðust allir að við að leita lausna á hverju máli fyrir sig. „Sem dæmi ræddum við um skort á karlmönnum í hjúkrun en það er ekki eins mikill skortur til dæmis í noregi og Svíþjóð og því leituðum við ráða hjá þeim hvernig þetta er í þeim löndum,“ segja þær herdís og Valdís. Staðarnám og fjarnám í hjúkrunarfræði námið í hjúkrunarfræði í háskólunum tveimur hér á landi er ólíkt að því leyti að nem- endur við háskóla Íslands eru í staðarnámi en boðið er upp á fjarnám við háskólann á akureyri. hlutverk herdísar sem samskiptafulltrúa ha er að miðla upplýsingum um hjúkrunarfræðinámið milli skóla og til annarra ásamt því að koma á framfæri hvað megi betur fara og leiðir til þess. hún segir nemalífið vera mjög fjölbreytt og skemmtilegt. „hópurinn er fjölbreyttur en lítill enda margir í fjarnámi. Það er alltaf mikið að gera hjá okkur og við erum í miklu og dreifðu verknámi þannig að við ferð - umst um land allt til þess að kynna okkur heilbrigðisþjónustuna á Íslandi. nemenda- félagið Eir sér um að halda uppi stuðinu og sjá til þess að við lítum upp úr náms - bókunum af og til.“ Valdís er hagsmunafulltrúi háskóla Íslands og alþjóða fulltrúi Curators, félag hjúkr- unarfræðinema við hÍ. felst það í að vera tengiliður nemenda við félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og situr hún fundi með fulltrúum þeirra ásamt formönnum Cura- tors og Eirar. hlutverk hennar er meðal annars að beita sér fyrir hagsmunum nem- enda. Ólíkt náminu á akureyri þá eru allir nemendur í staðarnámi. „hver bekkur myndar mikla heild og er í miklum samskiptum í gegnum námið. fyrirlestrarnir eru 54 tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 95. árg. 2019 „Vantar að finna snilling til að dreifa álaginu í hjúkrunarfræðinámi“ — Viðtal við Valdísi Bjarnadóttur og Herdísi Elínu Þorvaldsdóttur Valdís Bjarnadóttir, hagsmunafulltrúi hjúkrunarfræðinema við HÍ.. Herdís Elín Þorvaldsdóttir, samskipta- fulltrúi hjúkrunar fræðinema við HA. „Það er samt sem áður mjög skemmtilegt og fróðlegt en suma daga er lítið annað í boði en að helga sig skólanum alla daga allan dag- inn,“ segir Herdís.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.