Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Side 59

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Side 59
Emma Marie Swift varði doktorsritgerð sína í ljósmóðurfræði við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands 30. janúar síðastliðinn. Rit- gerðin ber heitið Efling eðlilegra fæðinga á tímum tæknivæðingar. Tækifæri og áskoranir á Íslandi. Markmið rannsóknarinnar var að auka þekkingu á því hvernig megi stuðla að jákvæðu hugarfari til eðlilegra fæð inga á tímum mikillar notkunar tækni og inngripa í fæðingar. rannsóknin var byggð á gögnum úr fæðingaskrá Íslands frá 1995 til 2014, spurninga- listum og kerfisbundinni samantekt til að undirbúa þróun og innleiðingu foreldrahópa í með göngu vernd. Markmið foreldrahópanna var að styrkja jákvætt viðhorf til eðli- legra fæðinga meðal kvenna sem áttu von á sínu fyrsta barni. niðurstöður rannsóknarinnar sýna að mikil fjölgun varð á gangsetningum og utan - bastsdeyfingum meðal kvenna án áhættuþátta á rannsóknartímabilinu (1995–2014) en keisaraskurðum og áhaldafæðingum fjölgaði ekki. rannsóknin leiddi einnig í ljós að þekking kvenna á fæðingu og fæðingarótti hafði mikil áhrif á viðhorf kvenna til fæðinga án inngripa. Þrátt fyrir að foreldrahóparnir hafi ekki minnkað fæðingarótta meira en hefðbundin meðgönguvernd báru þeir árangur í að minnka fæðingarótta meðal kvenna sem ekki sóttu námskeið utan meðgönguverndar. Leiðbeinendur voru helga gottfreðsdóttir, prófessor í ljósmóðurfræði við hjúkr- unarfræðideild, og helga Zoëga, prófessor í lýðheilsuvísindum við Læknadeild. um- sjónarkennari var einnig helga gottfreðsdóttir. aðrir í doktorsnefnd voru kathrin Stoll, Melissa avery og rúnar Vil hjálms son. andmælendur voru dr. Ellen Blix, pró- fessor við heilbrigðisvísindadeild háskólans í Ósló, og alexander kristinn Smárason, prófessor við heilbrigðisvísindadeild háskólans á akureyri. tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 95. árg. 2019 59 Emma Marie Swift. Nýlegar doktorsvarnir í hjúkrunarfræði vertu með á https://www.facebook.com/hjukrun
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.