Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.2005, Blaðsíða 27

Skírnir - 01.04.2005, Blaðsíða 27
SKÍRNIR GUÐMUNDUR FINNBOGASON 25 við Bergson sem hafi eindregið hvatt sig til að halda áfram á þeirri braut og í bréfinu ber hann þetta viðfangsefni undir Höff- ding.48 Viðbrögð Höffdings voru jákvæð og hófst nú Guðmundur handa við að safna efni í doktorsritgerðina. Veturinn 1909-1910 dvaldi Guðmundur í Berlín og sótti fyrirlestra Carls Stumpf (1848-1936) en Stumpf var einn kunnasti sálfræðingur Þýskalands á þessum árum, ekki síst þekktur fyrir rannsóknir sínar á tóna- skynjun. Stumpf hafði töluverð áhrif á unga kynslóð sálfræðinga sem voru í Berlín á svipuðum tíma og Guðmundur og urðu síðar brautryðjendur svonefndrar skynheildarstefnu í sálfræði, Gestalt- sálfræði.49 Síðasta veturinn sem Guðmundur naut Hannesarstyrksins dvaldi hann í Reykjavík og samdi jöfnum höndum Hannesar Árnasonar fyrirlestra sína og doktorsritgerðina. Fyrirlestrarnir, 20 að tölu, voru svo vel sóttir að færri komust að en vildu og var því brugðið á það ráð að flytja þá tvisvar, einu sinni ókeypis en öðru sinni gegn gjaldi. Doktorsritgerðina nefndi hann Den sympatiske forstaaelse, samúðarskilningurinn. Efni hennar rakti hann í stór- um dráttum í síðari hluta erindanna en í fyrri hlutanum ræddi hann um ýmis heimspekileg efni, um eðli vísinda, sannleikshug- takið auk þess sem hann reifaði hugmyndir Williams James um löghyggju og frjálsan vilja og hugmyndir Henris Bergson um tengsl hugar og heila. Bókin er skrifuð af miklum þrótti og anda- gift og augljóst að höfundur hefur verið heillaður af viðfangsefn- inu. Bókin nýtur þess að Guðmundur tilgreinir fjölda dæma úr ís- lenskum veruleika til að varpa Ijósi á viðfangsefnin. Geta dýr ályktað og hugsað eins og menn? Um þetta hafði margt verið skrifað í ritum um sálfræði og líffræði þegar Guðmundur flutti fyrirlestra sína og nærtækt hefði kannski verið að grípa dæmi úr samanburðarsálfræði Darwins, Romanes eða annarra. En Guð- mundur hafði þessa sögu að segja: 48 Bréf dags. 17. júní 1908. Handritadeildin, Det Kongelige Bibliotek Kaup- mannahöfn, NKS 3815, 4°. 49 Ash 1995.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.