Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.2005, Blaðsíða 94

Skírnir - 01.04.2005, Blaðsíða 94
92 SVERRIR JAKOBSSON SKÍRNIR inngangi Landnámabókar er sagt frá því að Leó og Alexander hafi verið Grikkjakonungar þegar Island byggðist en þar skeikar þó um nokkra áratugi.34 Sjaldan er minnst á Miklagarðskeisara í ann- álafærslum frá og með 9. öld og þær upplýsingar virðast teknar beint úr latínuannálum.35 í handriti frá stjórnarárum Hákonar há- leggs er keisaratal rakið til loka 12. aldar og mun það vera ná- kvæmasta tal yfir Miklagarðskeisara sem varðveist hefur á ís- landi.36 í Morkinskinnu og öðrum konungasögum er greint frá deilum Haralds harðráða við innlenda hermenn í þjónustu Mikla- garðskeisara en þeim stjórnaði „Gyrgir frændi drottningarinnar Zoe“. Gyrgir þessi hét Giorgios Maniakes (d. 1043) og er vel kunnur úr samtímaheimildum. Togstreita var á milli hans og Har- alds um hvor ætti að ráða mestu og lauk henni með því að Harald- ur yfirgaf hann „og með honum allir Væringjar og allir Latínu- menn en þeir Gyrgir fóru med Grikkjaher."37 Hér virðast norræn- ir menn eiga samleið með latínumönnum og mætti túlka sem svo að þetta sé angi af togstreitu á milli þeirra sem tilheyrðu róm- versk-katólsku páfakirkjunni og grísku rétttrúnaðarkirkjunni.38 Á 34 Landnámabók /-///. Hauksbók, Sturlubók, Melabók m.m., útg. Finnur Jóns- son, Kaupmannahöfn 1900, bls. 3, 129, 261. Leó varð ekki keisari fyrr en 886 og sonur hans mun síðar. Frá þessu er réttar sagt í Annales regii. Við árið 886 segir frá andláti Basileiosar keisara og að Leó sonur hans hafi tekið við ríkinu og ríkt í 18 ár (en réttara er raunar 26). Islandske Annaler, bls. 100. 35 Við árið 872 segir frá ríkmannlegum gjöfum Basileiosar til Hlöðves Saxakon- ungs í Konungaannálum og er hann nefndur „imperator Grecorum“. Islandske Annaler, bls. 99. 36 Sbr. Stefán Karlsson, „Alfræði Sturlu Þórðarsonar", Sturlustefna, ritstj. Guð- rún Ása Grímsdóttir og Jónas Kristjánsson, Reykjavík 1988, 37-60 (bls. 40-41). 37 Morkinskinna (Samfund til udgivelse af gammel nordisk litteratur, 53), útg. Finnur Jónsson, Kaupmannahöfn 1932, bls. 62-64; Bent hefur verið á að marg- ar sögur sem sagðar eru af Haraldi eigi sér hliðstæður í sagnaritum Normanna, sbr. Jan De Vries, „Normannisches Lehngut in den islándischen Königssagas“, Arkiv för nordisk filologi, 47 (1931), 51-79 (bls. 63-68). 38 Notkun þjóðarheitisins „latinoi" er sjaldgæf í sagnaritum frá Miklagarði uns komið er fram á 12. öld en þá verður það algengt, sbr. Alexander Kazhdan, „Latins and Franks in Byzantium: Perception and Reality from the Eleventh to the Twelfth Century", The Crusades from the Perspective of Byzantium and the Muslim World, ritstj. Angeliki E. Laiou og Roy Parviz Mottahedeh, Wash- ington, D.C. 2001, 83-100 (bls. 86).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.