Skírnir - 01.04.2005, Side 77
SKÍRNIR
VANHELGUN NORRÆNNAR GOÐSOGU
75
Heimildir
[ÍF XXIX] Ágrip af Nóregskonunga sQgum. Fagrskinna - Nóregs konunga tal
1984. Bjarni Einarsson gaf út. Islenzk fornrit XXIX. Reykjavík.
Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. íslensk orðsifjabók. Reykjavík.
Baldur Hafstað. 2001. „Egils saga, Njáls saga and the shadow of Landnáma." Ás-
dís Egilsdóttir og Rudolf Simek (ritstj.). Sagnaheimur. Studies in honour of
Hermann Pálsson on his 80th birthday. Studia medievalia Septentrionalia VI,
21-37. Alan Rettedal þýddi úr íslensku. Vín.
Bascom, William. 1984. „The Forms of Folklore: Prose Narratives." Allan Dundes
(ritstj.). Sacred Narrative, 5-29. Berkeley.
Den norsk-islandske skjaldedigtningen. A 1967. B 1973. Finnur Jónsson gaf út.
Frumútg. 1912-1915. Kaupmannahöfn.
[ÍF II] Egils saga Skalla-Grímssonar. 1933. Sigurður Nordal gaf út. Islenzk fornrit
II. Reykjavík.
Eliade, Mircea. 1959. The Sacred and the Profane. The Nature of Religion. Willard
R. Trask þýddi úr frönsku. Lundúnum.
Eliade, Mircea. 1974. The Myth of the Eternal Return or, Cosmos and History.
Willard R. Trask þýddi úr frönsku. Lundúnum.
Eliade, Mircea. 1983. Patterns in Comparative Religion. Lundúnum.
Guðrún Nordal. 2001. Tools of Literacy. The Role of Scaldic Verse in Icelandic
Textual Culture of the Twelfth and Thirteenth Centuries. Toronto.
Gunnell, Terry. 2001. „The Season of the Dísir. The Winter Nights and the Dísa-
blót in Eariy Medieval Scandinavian Belief.“ (Óprentuð ritgerð.)
Jón Hnefill Aðalsteinsson. 1997. Blót í norrœnum sið. Rýnt íforn trúarbrögð með
þjóðfrteðilegrí aðferð. Reykjavík.
Jón Hnefill Aðalsteinsson. 1998. A Piece of Horse Liver. Myth, Ritual and Folklore
in Old Icelandic Sources. Terry Gunnell and Joan Turville-Petre þýddu úr ís-
lensku. Reykjavík.
Jón Hnefill Aðalsteinsson. 1999. „Blótminni í Landnámabók.“ Haraldur Bessason
og Baldur Hafstað (ritstj.). Heiðin minni. Greinar um fornar bókmenntir,
257-282. Reykjavík.
Jón Hnefill Aðalsteinsson. 2001. „Trúarhugmyndir í Sonatorreki." Studia Island-
ica 57. Reykjavík.
Sigurður Nordal. 1933. „Formáii." Egils saga Skallagrímssonar. íslenzk fornrit II,
iii-cv. Reykjavík.
[SnE] Snorri Sturluson. 1935. Edda Snorra Sturlusonar með skáldatali. Guðni
Jónsson gaf út. Reykjavík.
[ÍF XXVI] Snorri Sturluson. 1941. Heimskringla I. Bjarni Aðalbjarnarson gaf út.
íslenzk fornrit XXVI. Reykjavík.
[ÍF XXVII] Snorri Sturluson. 1979. Heimskringla II. Bjarni Aðalbjarnarson gaf út.
íslenzk fornrit XXVII. Reykjavík.
Snorri Sturluson. 2002. Egils saga. Ritsafn. I. bindi, 261-484. Reykjavík.
Svava Jakobsdóttir. 1988: „Gunnlöð og hinn dýri mjöður.“ Skírnir, 162. ár,
215-245.
Torfi Tulinius. 2004. Skáldið í skriftinni. Snorri Sturluson og Egils saga. Reykjavík.