Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 11

Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 11
ÞÁTTUR AF HALLDÓRI KRÖYER 9 er sagt, var séra Jörgen vínhneigður í meira lagi, og þegar komið var að því að hann skyldi jarðsyngja Jón, var hann mjög drukkinn og hafði ekkert búið sig undir líkræðuna. Hóf hann nú samt blaðalaust líkræðu í kirkjunni og byrjaði þannig: »Það er ljót- ur siður að uppnefna fólk, eins og menn gerðu með þenna framliðna bróður, sem hér hvílir í þessari kistu«. Hélt hann svo ræðu sinni áfram í líkum tón, og þótti Guðmundi bónda og fleirum ræðan ekki sem heppilegust, og gekk mælgi prests að lokum svo fram af honum, að hann stóð upp, og kvað lengur ekki hlustandi á bull þetta, bað líkmennina að taka kist- una og bera til grafar. Reiddist þá prestur, brýndi raustina og mælti: »Þú bölvaður Brasilíu-Gvendur! Láttu Krók vera! Þér kemur Kírókur ekkert við«. Ekkert skeytti Guðmundur orðum prests; var kistan út borin og látin síga í gröfina. Staulaðist prestur á eftir, byrjaði að kasta moldarrekunum á kistuna og sagði drafandi: »Af jörðu ertu kominn. Að jörðu skaltu verða«. Lengra komst hann ekki. Halldór bróðir hans var þar viðstaddur, þreif rekuna af presti, kastaði þriðju moldarrekunni á kistuna og sagði um leið: »Af jörðu skaltu upp aftur rísa, — helvítis asninn þinn«. Seinasta setningin var auðvit- að töluð til bróður hans, en aðeins sú fyrri til hins framliðna. Var gröfin síðan fyllt og þessari ein- kennilegu jarðarför lokið. 7. Frá Pétri Havsteen amtmanni og Halldóri. Eins og kunnugt er, varð Pétur Havsteen amtmað- ur yfir Norður- og Austuramtinu 16. maí 1850, og settist hann þá að á Möðruvöllum i Hörgárdal. Árið eftir (19. apríl), varð hann fyrir þeirri sorg að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.