Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 13

Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 13
ÞÁTTUR AF HALLDÓRI KRÖYER 11 Halldór dvaldi ósjaldan á Eyjadalsá hjá séra Jóni, enda reyndist prestur honum jafnan vel. Eitt sinn var Hallór þar staddur á laugardaginn fyrir hvíta- sunnu, og var prestur að taka saman ræðuna til há- tíðarinnar. Þá spurði Halldór: »Þykir yður ekki fjandans mikill vandi, séra Jón, að leggja út af þessu heilagsandaveseni, lagsmaður ?« 8. Þjófnaðarmál. Einhverntíma á árunum 1861—67, er Þorsteinn kansellíráð Jónsson var sýslumaður í Þingeyjar- sýslu, bar það við, að maður sá, er Gunnar hét Krist- jánsson og Rósu Indriðadóttur, var gripinn við inn- brotsþjófnað á Húsavík, hjá Skov, er þá var verzlun- arstjóri dönsku selstöðuverzlunarinnar þar. Með- kenndi Gunnar ítrekaðan þjófnað og bar það, að foreldrar sínir hefðu verið í vitorði með sér og veitt þýfinu móttöku. En jafnskjótt sem Rósa vissi að upp var komið um þjófnað sonar hennar, fór hún á fund Halldórs Kröyers og sagði honum hvar komið var; bai hún sig aumlega, kvaðst kvíða því að komast undir manna hendur og bað hann gefa sér ráð til að svo yrði ekki. »Þú ert svo andskoti vitlaus«, mælti Halldór, »að það er ekki til neins að gefa þér ráð, en þú skalt einlægt segja að þú munir ekki neitt, hvers er sýslumaður spyr þig«. Lét nú sýslumaður taka þau Kristján og Rósu, og meðkenndi Kristján að hann hefði verið í vitorði með syni sínum um þjófnaðinn, en Rósa kvaðst aldrei muna neitt, hversu sem sýslumaður þvældi hana með spurningum. Spurði sýslumaður hana meðal annars, hvort hún Myndi Faðirvorið og bað hana að fara með það. »Ekki man eg það«, mælti Rósa. Þorsteinn sýslumað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.