Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 48

Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 48
46 SAGAN AF GRINDAVIKUR-ODDI þeim. En er til lengdar lét, fór þá að langa til að komast til siðaðra manna og bjuggust til ferðar. Hafði konan sagt þeim, í hvaða átt þeir skyldu halda; mundu þeir koma að mikilli á eftir átta daga göngu; yfir hana yrðu þeir að komast og halda svo niður með henni i þrjá daga; þá mundu þeir koma til borgar, þar sem fyrir væru skip hvítra manna. Síðan kvöddu þeir konuna með kærleikum og lögðu af stað. Fór allt svo sem hún hafði fyrir sagt; komust þeir yfir ána á ferju, er þeir fundu við bakkann og komu svo eftir þriggja daga göngu til borgar einnar mik- illar. Voru þar mörg skip í höfn og nokkur þeirra frá Norðurálfu. Þeir félagar settust að í borg þess- ari og tóku að stunda verzlun. Græddist þeim mikið fé, svo þeir urðu á nokkrum árum vel fjáðir menn. Skipstjóri kunni vel við sig í borg þessari, en á Odd sótti svo mikil heimþrá, að hanti ákvað að lokum að fara heim til íslands. Skiftu þeir skipstjóri og hann fé sínu og kvöddust með kærleikum. »Á ég þér líf að launa, síðan þú komst mér til hjálpar í sjóbar- daganum síðasta«, mælti skipstjóri, »kann eg ekki að launa þér þá hjálp nema með því einu að gefa þér gott ráð. Af því að þú ert maður djarfur og skjót- ráður, gæti hent þig slys, en þú skalt aldrei vega að öðrum, hvernig sem á stendur, nema eftir nákvæma íhugun. Mundu þessi orð mín, hvað sem fyrir þig kann að bera«. Síðan steig Oddur á skip og sigldi til Frakklands. Þaðan fór hanh til Kaupmannahafnar og kom þangað síðla sumars, eftir það er öll fslands- för voru löngu látin í haf. Varð Oddur því að vera þar kyrr um veturinn. Snemma vors tók hann sér far með Eyrarbakka-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.