Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 25

Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 25
ÞÁTTUR AF JÓHANNESI STERKA 23 lítill fyrir sér, en orðhákur og drykkfelldur. Hafði séra Jón hann oft með sér í kaupstaðar- og húsvitjun- arferðum og veitti honum þá einatt óspart vin. Esp- aði hann þá Bjama oft upp og lét hann skamma sig og þá feðga báða. Sagði Bjami þá stundum, að vissu hefði hann fyrir því, að fullur þriðjungur presta færi til helvítis, og væru þeir Saurbæjar-feðgar báð- ir í þeim hóp. Séra Jón spanaði Bjama til að yrkja níð um sig og var hann þó miður vel hagorður. Má marka skáldskap hans nokkuð af vísu þeirri, er hér fer á eftir. Hafði séra Einar eignast bleika hryssu, sem var úrvalsgripur; hafði hún ekki átt folald eftir það er hún kom í eigu prests og hafði hann haft orð á því, að sér þætti það miður. Þá kvað Bjami: Séra Einar situr heima sinnisveikur, af því hann fær enga leiku undan henni Strjúgsár-Bleiku. Þannig var skáldskapur Bjarna og hafði séra Jón og fleiri gaman af. Það var eitt sinn í sláturtíð að hausti til, að Bjarni var í Akureyrarkaupstað með fé sitt. Voru þá slátur flutt á hestum og blóð látið í belgi, sem hengdir vom á klakka. Hafði Bjarni látið blóð sitt í skinnbelg mikinn, en vantaði umband. Hugðist hann að fá það inni í búðinni. Var hann þá orðin svo gálaus af drykkju, að hann reisti belginn upp við búðarþilið og ætlaði honum að standa þar, á meðan hann skryppi inn í búðina. Féll belgurinn þegar saman og rann blóðið niður, en Bjarni gætti þess ekki og fór leiðar sinnar. Þegar hann kom út aftur og sá, hversu komið var, varð hann afarreiður og kenndi þetta óhapp sitt Skagfirðingum nokkrum, sem stóðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.