Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 76

Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 76
74 FISKIDRÁTTUR SANKTI-PÉTURS hann fiskidrátt. Varð það loks að samningnm með þeim, að karl hét að taka við trú, ef postulinn ynni sig í fiskidrætti. Þegar þeir voru komnir á sjó út, vann karl. Þá leysti sankti Pétur af öngulinn, og hnýtti hann utan á enda taumsins, og dró svo fiska. Karl lék það og eftir. Þá leysti Pétur öngulinn af með öllu og dró fiska sem áður. Það fékk karl ekki eftir leikið, og varð svo unninn. 21. Skatan. (Eftir handriti Gísla Konráðssonar). Sankti Pétur átti eitt sinn að segja, hvaða fiska- kyn hann áliti helgast og eðlisbezt í sæ. Bað hann þá guð að sýna sér það, varpaði síðan út öngli sínum og dró þegar skötu. Sankti Pétri þótti fiskurinn ljótur, og fleygði honum út aftur, en svo fór þrem sinnum, að hann dró skötu. Slægði hann hana þá, og fann í henni buddur þær, er Pétursbuddur eru kallaðar. 22. Lokatár. (Handrit Jónasar Rafnars. Sögn frú Þórunnar Stefáns- dóttur). Lokatár heitir vökvi sá, sem er í herðablaðsbelgn- um á skepnum. Svo stendur á nafni þessu, að þegar Þökk var beðin að gráta Baldur úr helju (sbr. Gylfa- ginning kap. 49), fól hún þar táravökva sinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.