Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 51

Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 51
FOSSÁRVELLIR 49 9. Fossárvellir. (Eftir handriti Árna Davíðssonar á Gunnarsstöðum. Sögn Guðmundar Jónssonar frá Skoruvík). örskammt suður og upp af Þórshöfn á Langanesi eru fornar bæjarrústir, sem kallaðar eru Fossárvell- ir. Sagt er, að þar hafi verið búið frá landnámstíð og langt fram eftir öldum. Litlu sunnar kemur ofan af Brekkuheiði árspræna, sem heitir Fossá, og er talsvert hár foss í henni, þar sem hún kemur ofan ;af heiðarbrúninni. Undir fossi þessum bjó tröll fyrr á öldum, og gerði það oft nágrönnum sínum, bænd- unum á Fossárvöllum og Ytri-Brekkum, ýmiskonar skaða. Eitt sinn hvarf dóttir bóndans á Fossárvöllum og fannst hvergi, en að löngum tima liðnum kom hún aftur sjálfkrafa. Var hún þá svo utah við sig og ringluð, að hún þekkti ekki það, sem henni var áður gagnkunnugt; þegar hún var spurð, hvar hún hefði verið, svaraði hún ekki öðru en þessu: »Tröll, tröll!« Gleymt hafði hún sömuleiðis allri guðstrú og þegar hún var spurð, á hvem hún tryði, svaraði hún: »Tröll — tröll — tröllið í fjallinu«. Föður hennar, bóndanum, varð svo mikið um atburð þenna, að hann yfirgaf og reif niður bæinn á Fossárvöllum, en reisti aftur bæ, þar sem nú heitir Syðra-Lón. Á þeim dög- um var kaþólsk trú ríkjandi á landi hér og hét bónd- inn því á Guðmund góða Arason til verndar sér gegn tröllinu og til heilla hinum nýja bústað sínum, sem hann kallaði Guðmundar-Lón; hélzt það nafn lengi. Eftir þetta varð engum mein að tröllinu. Grlma VII. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.