Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 24

Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 24
22 ÞÁTTUE AF JÓHANNESI STERKA menn vita að Jóhannes hefði þjappað svo að henni í stimpingunum, að liðabönd hefðu tognað í fætinum. 8. Jóhannes reiðir Friðrik i Kálfagerði. Friðrik hét maður ólafsson og bjó í Kálfagerði. Var hann allmikill vexti, svakalegur og blótsamur, en ekki talinn mikið karlmenni; nokkuð var hann drykkfelldur. Þeir Jóhannes og Friðrik voru ná- grannar og urðu því oft samferða í kaupstaðarferð- um. — Það var eitt sinn að þeir komu báðir úr Akur- eyrar-kaupstað ásamt fleiri mönnum úr Möðruvalla- plássi og Sölvadal. Friðrik var ölvaður mjög, og kom þar að lokum, að hann fékk ekki setið á hestinum og datt af baki; var þá skammt eftir heim að Kálfa- gerði. Ætluðu samferðamenn hans að láta hann á bak aftur og koma honum heim, en það vildi hann með engu móti og sagði að það væri bezt að helvítið, .— sem hann kallaði sjálfan sig, — lægi þar sem það væri komið. Gengu þá tveir að og vildu taka hann nauðugan, en Friðrik hélt sér við jarðfastan stein, svo að þeir fengu eigi að gert. Bar þá Jóhannes að í þessu. Stökk hann þegar af baki, þreif með annari hendi í bringuna, en hinni á milli fóta Friðriks, hóf hann á loft, eins og fis eitt væri, og snaraði honum upp í hnakkinn; hélt hann honum svo blýföstum heim í Kálfagerði. 9. Frá Bjarna í Sandhölum. Á þessum árum var séra Einar Thorlacius prestur í Saurbæ, en sonur hans, séra Jón Thorlacius, var aðstoðarprestur. Þá bjó í Sandhólum Bjami Bjarna- son. Var hann landseti séra Einars, því að þá voru Sandhólar kirkjujörð frá Saurbæ. Bjarni var heldur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.