Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 67

Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 67
»HVERJUM ODDINUM ÞA, DROTTINN MINN« 65 var hinn bezti kvenkostur. Oddi fjósastrák lék for- vitni á að vita, hvað biskup væri að erinda í kirkj- unni á kvöldin. Klæddi hann sig þá í hvítan hjúp, fór út í kirkjuna á undan biskupi og setti sig í stell- ingar uppi á altarinu. Kom biskup að vörmu spori, en tók ekki eftir strák, því að skuggsýnt var í kirkj- unni. Kraup biskup við gráturnar og fór að biðjast fyrir upphátt; meðal annars bað hann drottinn að opinbera sér, hverjum hann ætti að gifta dóttur sína. Þá svaraði strákur: »Honum Oddi«. Biskup leit upp og sá hvítklædda veru uppi á altarinu; hélt hann að þetta væri engill af himnum sendur, laut höfði í auð- mýkt og mælti: »Hverjum Oddinum þá, drottinn minn?« Þá svaraði strákur: »Þeim, sem kamrana mokar og kaplana hirðir«. Skiftust þeir svo ekki fleiri orðum. Upp frá þessu fór biskup að dubba upp á fjósa- strákinn. Var hann settur til mennta og reyndist mjög námfús. Að loknu námi fékk hann biskupsdótt- urinnar og var um leið vígður til bezta brauðsins í stiftinu. 17. Prestnrinn ot| iidmlimt fjölkunnngi. (Þorsteinn M. Jónsson skrásetti eftir sögn Önnu Kristínar Sigfúsdóttur 1901). Einu sinni voru hjón á bæ. Var bóndi fjölkunnug- ur talinn og brellinn, þegar því var að skifta. Dótt- ur áttu þau gjafvaxta, fríða og gervilega. Prestsetr- ið var skammt frá bæ bónda, og var presturinn ung-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.