Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 78

Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 78
76 HULDUFÉÐ ÚR NAUSTAVÍK svefns um kvöldið. Um nóttina dreymdi Grím, að hann gengi inn alla fjöru suður frá Naustavík. Heyrði hann þá kveðið í bjarginu fyrir ofan sig: Leitaðu, Grímur, gott er til sláturs; sex eru dauðir sílspikaðir bekrar þínir fyrir Bíld mínum; lét eg minn veðra vakurt renna að sauðfé þínu sóknai'harðan. Þar fær þú lit, sem líkar betur og meira vit en menn þekkja. Við þetta vaknaði Grímur og klæddist skjótt. Gekk hann inn eftir fjörum, allt að haugi Náttfara, sem nam Náttfaravíkur; stendur haugurinn í fjörunni, rétt fram við sjó. Þá heyrði Grímur, að kveðið var í haugnum: Harma þú ei, Grímur, hrúta þína; bæta mun þér skaðann Bíldur hinn væni. Það var álfakyn, sem ól hann lengi; þar er fjör og vit fengið í einu. Hélt Grímur leiðar sinnar og hafði ekki lengi geng- ið, er hann fann hrúta sína dauða; lágu þeir allir í einni kös og voru svo marðir og barðir, að ekki var viðlit að hirða mötuna. f þessu bili tók Grímur eftir hrút, svartbíldóttum, er kominn var í fé hans; var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.