Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 34

Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 34
32 DAUÐI JÓHANNESAR í HOFSTAÐASELI var á blómaaldri. Eftir nokkurra ára búskap í Hof- staðaseli, voru þau komin í góð efni og bjuggu rausn- arbúi; virtist því ekkert skorta á hamingju þeirra. Þó var það eitt atvik, sem skyggði á lífsgleði þeirra og olli þeim áhyggju og kvíða. Áður en Jóhannes kvæntist Ingu, hafði hann verið bendlaður við aðra konu; hafði henni sárnað mjög, þegar Jóhannes brá heiti við hana, svo að hún jafnvel heitaðist við hann. Kvöldið áður en hann kvæntist, náði hún fundi hans og hét honum því, að hún skyldi verða honum að bana lífs eða liðin. Skömmu eftir viðtal þeirra skar stúlkan sig á háls og fannst örend á brúðkaupsdegi þeirra Jóhannesar og Ingu. Var hún grafin á Hólum, undir kirkjugarði innanverðum. Leið ekki á löngu áður en menn urðu þess varir, að stúlka þessi lá ekki kyrr; þó ásótti hún engan annan en Jóhannes og aldrei fyrr en dagsett var. Kvað svo ramt að þessu, að honum var varnað svefns, því að hún sótti eftir því sí og æ að kyrkja hann. Stóð það á sama þótt sofið væri fyrir framan Jóhannes í rúminu, nema ef Inga gerði það; þá var öllu óhætt, og auðséð að aft- urgangan hafði beyg af henni. Inga bað Jóhannes að vera aldrei einan á ferð eftir dagsetur og lofaði hann því; einnig bað hún alla nágranna sína að fylgja Jó- hannesi heim, þegar svo stóð á að hann var seint á ferð. Lofuðu því allir of efndu vel, því að bæði voru þau hjón einkar vel látin af öllum. Um þetta leyti bjó séra Benedikt Vigfússon á Hól- um í Hjaltadal; hann var mikill vinur Jóhannesar. Eitt sinn gisti Jóhannes á Hólum; vissi prófastur um þessi vandkvæði vinar síns og bauðst til að sofa fyrir framan hann um nóttina. Hugsaði prófastur sem svo, að röm væri sú afturganga, sem dirfðist að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.